Lífið

Barði gestur Betri stofunnar

Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson verður gestur Ragnhildar Magnúsdóttur í „Betri stofu" Bylgjunnar annað kvöld, fimmtudaginn 12. febrúar. Ragnhildur og Barði munu meðal annars ræða hlusta á lög af plötunum Bang Gang, Haxan og Lady and Bird.

Ragnhildur hyggst meðal annars spyrja Barða almennt um tónlistina, sviðskrekk sem hráði Barða eitt sinn, gagnrýnina, samstarf hans við aðra tónlistarmenn og af hverju hann gefi út Bang Gang plötur á fimm ára fresti.

Þátturinn hefst klukkan 22:30.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.