Samfélagið hefur liðið fyrir pólitísk átök 27. janúar 2009 12:10 Forseti Íslands segir að íslenskt samfélag hafa liðið fyrir átök og atburði á undanförnum dögum sem sé ný reynsla fyrir þjóðina og geti stefnt þeirri samfélagslegu sáttargjörð og friðsemd sem hafi verið stolt Íslendinga í alþjóðasamfélaginu í verulega hættu. Enginn viti hvert það samfélag stefni ef þróun sem þessi haldi áfram. Á rúmlega tólf ára forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar hefur þjóðin aldrei séð forsetann þurfa að beita sér með eins afgerandi hætti við stjórnarmyndun og önnur eins átök í samfélaginu og nú ríkir. Frá því Ólafur Ragnar var kosinn forseti hefur leiðtogum stjórnmálaflokkanna á Alþingi reynst tiltölulega auðvelt að mynda þar meirihluta án þess að forseti kæmi þar nálægt nema með formlegum og hefðbundnum hætti. En þetta hefur ekki alltaf verið svona og fyrri forsetar þurftu oft á tíðum að leika lykilhlutverk við stjórnarmyndanir, sem gátu einnig tekið vikur og jafnvel mánuði. Það var greinilegt á máli forstans í gær að hann hefur áhyggjur af þeim óvenjulegu aðstæðum sem eru uppi á Íslandi um þessar mundir. Stjórnarmyndunarviðræður hafa oft gengið svo illa að forseti hafi verið tilbúinn með utanþingsstjórn. Þannig var það eitt sinn í tíð Kristjáns Eldjárns, sem var hársbreidd frá því að mynda slíka stjórn á sínum tíma. Ólafur Ragnar útilokaði í gær ekki þennan kost ef ekki leiðtogum stjórnmálaflokkanna tekst ekki að koma fljótt saman stjórn. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Forseti Íslands segir að íslenskt samfélag hafa liðið fyrir átök og atburði á undanförnum dögum sem sé ný reynsla fyrir þjóðina og geti stefnt þeirri samfélagslegu sáttargjörð og friðsemd sem hafi verið stolt Íslendinga í alþjóðasamfélaginu í verulega hættu. Enginn viti hvert það samfélag stefni ef þróun sem þessi haldi áfram. Á rúmlega tólf ára forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar hefur þjóðin aldrei séð forsetann þurfa að beita sér með eins afgerandi hætti við stjórnarmyndun og önnur eins átök í samfélaginu og nú ríkir. Frá því Ólafur Ragnar var kosinn forseti hefur leiðtogum stjórnmálaflokkanna á Alþingi reynst tiltölulega auðvelt að mynda þar meirihluta án þess að forseti kæmi þar nálægt nema með formlegum og hefðbundnum hætti. En þetta hefur ekki alltaf verið svona og fyrri forsetar þurftu oft á tíðum að leika lykilhlutverk við stjórnarmyndanir, sem gátu einnig tekið vikur og jafnvel mánuði. Það var greinilegt á máli forstans í gær að hann hefur áhyggjur af þeim óvenjulegu aðstæðum sem eru uppi á Íslandi um þessar mundir. Stjórnarmyndunarviðræður hafa oft gengið svo illa að forseti hafi verið tilbúinn með utanþingsstjórn. Þannig var það eitt sinn í tíð Kristjáns Eldjárns, sem var hársbreidd frá því að mynda slíka stjórn á sínum tíma. Ólafur Ragnar útilokaði í gær ekki þennan kost ef ekki leiðtogum stjórnmálaflokkanna tekst ekki að koma fljótt saman stjórn.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira