Brottvikning seðlabankastjóranna gæti kostað um 200 milljónir 28. janúar 2009 18:45 Davíð Oddsson Yfirstjórn Seðlabanka Íslands verður endurskipulögð með hraði, verði af myndun nýrrar ríkisstjórnar, en það gæti kostað um 200 milljónir að víkja seðlabankastjórum eða leggja störf þeirra niður. Unnið er að því hörðum höndum að finna varanlega útfærslu á breyttri starfsemi Seðlabankans, en líklegt er að lagabreyting þurfi að koma til. Bæði Samfylking og Vinstri grænir vilja að Davíð Oddsson og hinir bankastjórarnir tveir axli ábyrgð á þætti bankans í efnahagsóreiðunni, vilja þá burt og einn faglegan stjórnanda í staðinn. Sú ríkisstjórn sem er í burðarliðnum segir að ekki sé eftir neinu að bíða. Áhöld eru um það hvort lagastoð sé fyrir því að víkja bankastjórunum fyrirvaralaust úr starfi, en engin fordæmi eru fyrir því. Heimildir fréttastofu herma að á frægum fundi viðskiptanefndar Alþingis í desember síðast liðnum, hafi Davíð dregið það í efa, fullyrt að lagaheimildir væru veikar og að reglugerð um Seðlabankann, sem segði annað, væri dæmi um lélega lögfræði. Yrði honum hins vegar vísað á dyr sagðist Davíð ætla að fara fram á full laun til loka skipunartíma síns. Það gæti orðið skattborgurunum dýrkeypt, því full laun til bankastjóranna þriggja út skipunartíma þeirra næmi í það minnsta 170 milljónum króna og eru þá bílafríðindi og aðrar sporslur ekki taldar til. Heimildir herma að nú sé mikill titringur meðal starfsmanna Seðlabankans yfir þeim breytingum sem liggja í loftinu. Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Fleiri fréttir Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Sjá meira
Yfirstjórn Seðlabanka Íslands verður endurskipulögð með hraði, verði af myndun nýrrar ríkisstjórnar, en það gæti kostað um 200 milljónir að víkja seðlabankastjórum eða leggja störf þeirra niður. Unnið er að því hörðum höndum að finna varanlega útfærslu á breyttri starfsemi Seðlabankans, en líklegt er að lagabreyting þurfi að koma til. Bæði Samfylking og Vinstri grænir vilja að Davíð Oddsson og hinir bankastjórarnir tveir axli ábyrgð á þætti bankans í efnahagsóreiðunni, vilja þá burt og einn faglegan stjórnanda í staðinn. Sú ríkisstjórn sem er í burðarliðnum segir að ekki sé eftir neinu að bíða. Áhöld eru um það hvort lagastoð sé fyrir því að víkja bankastjórunum fyrirvaralaust úr starfi, en engin fordæmi eru fyrir því. Heimildir fréttastofu herma að á frægum fundi viðskiptanefndar Alþingis í desember síðast liðnum, hafi Davíð dregið það í efa, fullyrt að lagaheimildir væru veikar og að reglugerð um Seðlabankann, sem segði annað, væri dæmi um lélega lögfræði. Yrði honum hins vegar vísað á dyr sagðist Davíð ætla að fara fram á full laun til loka skipunartíma síns. Það gæti orðið skattborgurunum dýrkeypt, því full laun til bankastjóranna þriggja út skipunartíma þeirra næmi í það minnsta 170 milljónum króna og eru þá bílafríðindi og aðrar sporslur ekki taldar til. Heimildir herma að nú sé mikill titringur meðal starfsmanna Seðlabankans yfir þeim breytingum sem liggja í loftinu.
Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Fleiri fréttir Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Sjá meira