Innlent

Guðmundur Gíslason nýr formaður

Guðmundur Gíslason sölumaður hlaut yfirburðakosningu í kjöri til formanns Framsóknarfélags Reykjavíkur í gærkvöldi. Hann fékk 36 atkvæði, en mótframbjóðandi hans, Björn S. Lárusson, 15 atkvæði. Guðlaugur Sverrisson fráfarandi formaður gaf ekki kost á sér til endurkjörs.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×