Lífið

Kevin Costner pabbi í fimmta sinn

Kevin Costner og Christine Baumqartner.
Kevin Costner og Christine Baumqartner.

Leikarinn Kevin Costner, 54 ára, og eiginkona hans, Christine Baumqartner, 34 ára, eignuðust sitt annað barn, dreng, sem nefndur hefur verið Hayes Logan Costner.

Fyrir eiga þau 21 mánaða gamlan son, Cayeden Costner.

Kevin á þrjú börn frá fyrra hjónabandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.