Innlent

Á batavegi eftir bílslys

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Átta ára drengur sem varð fyrir bíl á Reykjanesbraut við Ásvelli um þrjúleytið í gær er enn haldið sofandi í öndunarvél. Vakthafandi læknir á gjörgæsludeild Landspítalans segist þó telja að hann sé á batavegi. Líðan mannsins sem slasaðist þegar Cessna flugvél hrapaði fyrir helgi er óbreytt og er honum enn haldið sofandi í öndunarvél.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×