Keppum ekki til að drulla á okkur 4. febrúar 2009 13:10 „Við ætlum að gera allt vitlaust," segir Hildur Magnúsdóttir í Elektru. „Við tókum frí um helgina og erum að byrja að æfa atriðið á fullu því við ætlum að gera það flottara og betra," svarar Hildur Magnúsdóttir söngkona í hljómsveitinni Elektru sem komst í úrslit Júróvisjón með lagið Got no love eftir Örlyg Smára. Rakel, systir Hildar. „Ég og Rakel hringdum í stelpurnar í bandinu. Það voru ekki margar stelpur sem við vissum um á Íslandi sem voru að spila. Júróvisjón varð til þess." „Við vorum alltaf með þessa hugmynd í kollinum. Og þær tóku allar vel í þetta," segir Hildur aðspurð hvernig bandið varð til. Rakel og Hildur (Hara systur), Dísa trommari sem var í Brúðarbandinu, Íris Hólm er bakrödd og dj og er í Bermuda, Eva Rut bassi var í Andrúm, Ísabella gítar sem vann trúbadorakeppni Rásar 2. Semur ykkur vel? „Alveg furðulega vel. Það er lygilegt. En við höfum ekki unnið lengi saman. Þetta lofar mjög góðu," svarar Hildur. Stefnið þið á sigur? „Að sjálfsögðu reynum við það. Maður er ekki í keppni til að drulla á sig. Við gerum okkar besta og vonandi senda Íslendingar okkur til Rússlands." „Við munum allavega æfa okkur ógeðslega mikið og gera þetta flott," segir Hildur. Úrslitakeppnin fer fram 14. febrúar næstkomandi. Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
„Við tókum frí um helgina og erum að byrja að æfa atriðið á fullu því við ætlum að gera það flottara og betra," svarar Hildur Magnúsdóttir söngkona í hljómsveitinni Elektru sem komst í úrslit Júróvisjón með lagið Got no love eftir Örlyg Smára. Rakel, systir Hildar. „Ég og Rakel hringdum í stelpurnar í bandinu. Það voru ekki margar stelpur sem við vissum um á Íslandi sem voru að spila. Júróvisjón varð til þess." „Við vorum alltaf með þessa hugmynd í kollinum. Og þær tóku allar vel í þetta," segir Hildur aðspurð hvernig bandið varð til. Rakel og Hildur (Hara systur), Dísa trommari sem var í Brúðarbandinu, Íris Hólm er bakrödd og dj og er í Bermuda, Eva Rut bassi var í Andrúm, Ísabella gítar sem vann trúbadorakeppni Rásar 2. Semur ykkur vel? „Alveg furðulega vel. Það er lygilegt. En við höfum ekki unnið lengi saman. Þetta lofar mjög góðu," svarar Hildur. Stefnið þið á sigur? „Að sjálfsögðu reynum við það. Maður er ekki í keppni til að drulla á sig. Við gerum okkar besta og vonandi senda Íslendingar okkur til Rússlands." „Við munum allavega æfa okkur ógeðslega mikið og gera þetta flott," segir Hildur. Úrslitakeppnin fer fram 14. febrúar næstkomandi.
Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira