Innlent

Skattamál komin á dagskrá Alþingis

Á fundi forseta Alþingis með þingflokksformönnum, sem er nýlokið, var ákveðið að efna til umræðu utan dagskrár næstkomandi föstudag, 13. nóvember, um skattamál, að viðstöddum fjármálaráðherra.

Málshefjandi verður Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins




Fleiri fréttir

Sjá meira


×