Hústökufólkið yfirgaf húsið 6. maí 2009 16:17 Hópur hústökufólks sem fór í leyfisleysi inn í hús við Vatnsstíg 4 í Reykjavík í hádeginu yfirgaf húsið á fjórða tímanum eftir að lögregla gaf hópnum tækifæri á að fara úr húsinu. Ekki kom til neinna ryskinga líkt og um miðjan síðasta mánuð þegar hústökufólk kom sér fyrir í húsinu sem var rýmt fimm dögum síðar af lögreglu. Að sögn lögreglu voru á annan tug manna í húsinu að þessu sinni. Hústökufólkið sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis að þau væru mætt á svæðið á ný til þess að sýna samstöðu með pólsku hústökufólki en 6. maí er tileinkaður baráttu þeirra. „Lengi vel hafa þeir sem standa að Rozbrat átt í hættu að missa húsið og nú er hættan raunveruleg. Enduropnun fríbúðarinnar er yfirlýsing. Við sýnum fólkinu í Póllandi samstöðu. Þau vilja verja heimili sitt og félagsrými frá eyðileggingu af hálfu yfirvalda. Hún er einnig yfirlýsing um staðfestu og andstöðu. Við munum ekki lúta í lægra haldi! Borgin er fyrir fólkið! Ekki kapítalíska elítu: auðjöfra, bankakakkalakka, fjárfesta og verktaka," segir í yfirlýsingu frá hópnum. Þar segir jafnframt að fríbúðin sé staður þar sem hægt sé að þiggja veraldlega hluti. Staður þar sem allir sé velkomnir til að taka þátt og engir peningar séu í spilinu. Tengdar fréttir Hústökufólkið snýr aftur að Vatnsstíg Núna í hádeginu opnaði Fríbúðin svokallaða við Vatnsstíg 4 í Reykjavík en hún var fyrst opnuð þann 17.apríl. Húsið var rýmt af lögreglu fimm dögum síðar. Í tilkynningu frá hópnum segir að nú taki þau rýmið aftur í sínar hendur og opni búðina á ný. Tilefni þess er að í dag, 6.maí, er alþjóðlegur samstöðudagur með Rozbrat, gamalgrónu tökuhúsi í Poznan, Póllandi. 6. maí 2009 12:44 Eigandinn á Vatnsstíg vissi ekki af hústökufólkinu Ágúst Friðgeirsson, eigandi hússins á Vatnsstíg 4, kom af fjöllum þegar fréttastofan sagði honum frá því að hústökufólk hefði á ný tekið sér bólfestu í húsinu en fólkið var borið þaðan út með valdi fyrir nokkrum dögum síðan. Í dag sendi hópurinn frá sér yfirlýsingu þess efnis að þau væru mætt á svæðið á ný til þess að sýna samstöðu með pólsku hústökufólki en 6. maí er tileinkaður baráttu þeirra. 6. maí 2009 13:45 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Sjá meira
Hópur hústökufólks sem fór í leyfisleysi inn í hús við Vatnsstíg 4 í Reykjavík í hádeginu yfirgaf húsið á fjórða tímanum eftir að lögregla gaf hópnum tækifæri á að fara úr húsinu. Ekki kom til neinna ryskinga líkt og um miðjan síðasta mánuð þegar hústökufólk kom sér fyrir í húsinu sem var rýmt fimm dögum síðar af lögreglu. Að sögn lögreglu voru á annan tug manna í húsinu að þessu sinni. Hústökufólkið sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis að þau væru mætt á svæðið á ný til þess að sýna samstöðu með pólsku hústökufólki en 6. maí er tileinkaður baráttu þeirra. „Lengi vel hafa þeir sem standa að Rozbrat átt í hættu að missa húsið og nú er hættan raunveruleg. Enduropnun fríbúðarinnar er yfirlýsing. Við sýnum fólkinu í Póllandi samstöðu. Þau vilja verja heimili sitt og félagsrými frá eyðileggingu af hálfu yfirvalda. Hún er einnig yfirlýsing um staðfestu og andstöðu. Við munum ekki lúta í lægra haldi! Borgin er fyrir fólkið! Ekki kapítalíska elítu: auðjöfra, bankakakkalakka, fjárfesta og verktaka," segir í yfirlýsingu frá hópnum. Þar segir jafnframt að fríbúðin sé staður þar sem hægt sé að þiggja veraldlega hluti. Staður þar sem allir sé velkomnir til að taka þátt og engir peningar séu í spilinu.
Tengdar fréttir Hústökufólkið snýr aftur að Vatnsstíg Núna í hádeginu opnaði Fríbúðin svokallaða við Vatnsstíg 4 í Reykjavík en hún var fyrst opnuð þann 17.apríl. Húsið var rýmt af lögreglu fimm dögum síðar. Í tilkynningu frá hópnum segir að nú taki þau rýmið aftur í sínar hendur og opni búðina á ný. Tilefni þess er að í dag, 6.maí, er alþjóðlegur samstöðudagur með Rozbrat, gamalgrónu tökuhúsi í Poznan, Póllandi. 6. maí 2009 12:44 Eigandinn á Vatnsstíg vissi ekki af hústökufólkinu Ágúst Friðgeirsson, eigandi hússins á Vatnsstíg 4, kom af fjöllum þegar fréttastofan sagði honum frá því að hústökufólk hefði á ný tekið sér bólfestu í húsinu en fólkið var borið þaðan út með valdi fyrir nokkrum dögum síðan. Í dag sendi hópurinn frá sér yfirlýsingu þess efnis að þau væru mætt á svæðið á ný til þess að sýna samstöðu með pólsku hústökufólki en 6. maí er tileinkaður baráttu þeirra. 6. maí 2009 13:45 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Sjá meira
Hústökufólkið snýr aftur að Vatnsstíg Núna í hádeginu opnaði Fríbúðin svokallaða við Vatnsstíg 4 í Reykjavík en hún var fyrst opnuð þann 17.apríl. Húsið var rýmt af lögreglu fimm dögum síðar. Í tilkynningu frá hópnum segir að nú taki þau rýmið aftur í sínar hendur og opni búðina á ný. Tilefni þess er að í dag, 6.maí, er alþjóðlegur samstöðudagur með Rozbrat, gamalgrónu tökuhúsi í Poznan, Póllandi. 6. maí 2009 12:44
Eigandinn á Vatnsstíg vissi ekki af hústökufólkinu Ágúst Friðgeirsson, eigandi hússins á Vatnsstíg 4, kom af fjöllum þegar fréttastofan sagði honum frá því að hústökufólk hefði á ný tekið sér bólfestu í húsinu en fólkið var borið þaðan út með valdi fyrir nokkrum dögum síðan. Í dag sendi hópurinn frá sér yfirlýsingu þess efnis að þau væru mætt á svæðið á ný til þess að sýna samstöðu með pólsku hústökufólki en 6. maí er tileinkaður baráttu þeirra. 6. maí 2009 13:45