Innlent

Ingibjörg endurkjörin varaforseti ASÍ

Ingibjörg var endurkjörin varaforseti ASÍ í dag.
Ingibjörg var endurkjörin varaforseti ASÍ í dag.

Ingibjörg R. Guðmundsdóttir sem hefur verið varaforseti Alþýðusambandsins undanfarin ár var í dag endurkjörinn í embættið til ársins 2011.

Ekkert mótframboð barst og var Ingibjörg endurkjörinn með dynjandi lófataki ársfundarfulltrúa sem risu úr sætum og hylltu varaforsetann, að fram kemur á vef ASÍ.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×