Innlent

Lögregla bjargar frá alvarlegri líkamsárás

Lögreglan bjargaði manni frá alvarlegri líkamsárás.
Lögreglan bjargaði manni frá alvarlegri líkamsárás.

Mikill erill var hjá lögreglunni á Akureyri í nótt vegna ölvunar og skemmtanahalds í miðbænum.

Einn fékk að gista fangageymslur, karlmaður á þrítugsaldri, eftir að hann veittist að lögregluþjóni.

Ein minniháttar líkamsárás kom á borð lögreglunnar. Ungur karlmaður veittist að öðrum manni sem var á gangi í miðbænum um klukkan hálf fimm í nótt.

Lögreglan náði að skerast í leikinn áður en illa fór. Árásarmaðurinn komst undan en lögreglan þekkir til mannsins




Fleiri fréttir

Sjá meira


×