Lífið

Útskrifaður af sjúkrahúsi

Söngvari The Virgin Tongues er á batavegi.
Söngvari The Virgin Tongues er á batavegi.
Duncan McKnight, söngvari bandarísku hljómsveitarinnar The Virgin Tongues, hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að hafa slasast lífshættulega í miðborg Reykjavíkur 1. maí síðastliðinn. Hann er nú í endurhæfingu og á meðan hann jafnar sig dvelja hinir meðlimir sveitarinnar á Íslandi og leita sér að vinnu til að hafa í sig og á. Þeir verða plötusnúðar á Sódómu Reykjavík í kvöld á tónleikum Singapore Sling. Einnig koma fram The Deathmetal Supersquad og Skelkur í bringu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.