Þrjú ný svínaflensutilfelli staðfest hér á landi Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 15. júlí 2009 10:13 Hús Landlæknisembættisins á Seltjarnarnesi. Mynd/Vilhelm Þrjú ný tilfelli inflúensu A, eða svínaflensunnar, eru staðfest hérlendis. Þau eru orðin sjö talsins alls. Samkvæmt upplýsingum frá sóttvarnalækni er um að ræða fólk á aldrinum 18-19 ára, karl og konu sem komu heim frá Ástralíu og konu sem kom frá Bandaríkjunum. Öll veiktust þau eftir heimkomuna en ekki alvarlega. Tekin voru sýni í greiningu og jákvæð niðurstaða fékkst í gær. Í tilkynningu er því haldið fram að dánarhlutfall af völdum inflúensunnar sé svipað og í árstíðabundinni inflúensu og í langflestum tilfellum gangi einkennin sjálfkrafa yfir. Þá hvetur sóttvarnarlæknir lækna til að taka sýni hjá sjúklingum með inflúensulík einkenni, einkum þeim sem eru nýkomnir frá löndum þar sem inflúensan er í mestri útbreiðslu. Alls hafa tæplega 120 þúsund tilfelli verið greind í heiminum, þar af 14.300 í Evrópu. Alls hafa 589 látist af völdum veikinnar. Tilkynningar um viðbúnað vegna svínaflensunnar eru birtar á influensa.is, auk nánari upplýsinga. Tengdar fréttir Talið að helmingur þjóðarinnar muni smitast af svínaflensu Sóttvarnalæknir býst við að annar hver Íslendingur veikist af inflúensu H1N1 eða svínaflensu í vetur. Bretar og Norðmenn munu bjóða öllum þegnum landanna bólusetningu, en hér verður aðeins til bóluefni fyrir helming íslensku þjóðarinnar. 12. júlí 2009 18:49 Ísland hefur tryggt sér 300 þúsund skammta af bóluefni gegn svínaflensu Ísland hefur tryggt sér kauprétt á allt að 300 þúsund skömmtum af bóluefni gegn inflúensu A, sem var eitt sinn kölluð svínaflensan, samkvæmt tilkynningu sem Sóttvarnarlæknir og Ríkislögreglustjóri sendu frá sér sameiginlega. 15. júlí 2009 10:58 Íslensk unglingsstúlka smituð af svínaflensunni Grunur leikur á að fimmta tilfelli svínaflensunnar hafi greinst hér á landi. Fjögur ný smit hafa greinst hjá leikskólabörnum í Færeyjum. 14. júlí 2009 18:38 Íslensk stúdína á Nýja Sjálandi með svínaflensuna „Ég er ekkert hræddari núna en þegar maður fær venjulega flensu," segir Freyja Oddsdóttir, 25 ára stúdína á Nýja Sjálandi. Hún liggur rúmföst um þessar mundir með hausverk, hita, beinverki og ljótan hósta - líklegast smituð af svínaflensu. 10. júlí 2009 10:04 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Þrjú ný tilfelli inflúensu A, eða svínaflensunnar, eru staðfest hérlendis. Þau eru orðin sjö talsins alls. Samkvæmt upplýsingum frá sóttvarnalækni er um að ræða fólk á aldrinum 18-19 ára, karl og konu sem komu heim frá Ástralíu og konu sem kom frá Bandaríkjunum. Öll veiktust þau eftir heimkomuna en ekki alvarlega. Tekin voru sýni í greiningu og jákvæð niðurstaða fékkst í gær. Í tilkynningu er því haldið fram að dánarhlutfall af völdum inflúensunnar sé svipað og í árstíðabundinni inflúensu og í langflestum tilfellum gangi einkennin sjálfkrafa yfir. Þá hvetur sóttvarnarlæknir lækna til að taka sýni hjá sjúklingum með inflúensulík einkenni, einkum þeim sem eru nýkomnir frá löndum þar sem inflúensan er í mestri útbreiðslu. Alls hafa tæplega 120 þúsund tilfelli verið greind í heiminum, þar af 14.300 í Evrópu. Alls hafa 589 látist af völdum veikinnar. Tilkynningar um viðbúnað vegna svínaflensunnar eru birtar á influensa.is, auk nánari upplýsinga.
Tengdar fréttir Talið að helmingur þjóðarinnar muni smitast af svínaflensu Sóttvarnalæknir býst við að annar hver Íslendingur veikist af inflúensu H1N1 eða svínaflensu í vetur. Bretar og Norðmenn munu bjóða öllum þegnum landanna bólusetningu, en hér verður aðeins til bóluefni fyrir helming íslensku þjóðarinnar. 12. júlí 2009 18:49 Ísland hefur tryggt sér 300 þúsund skammta af bóluefni gegn svínaflensu Ísland hefur tryggt sér kauprétt á allt að 300 þúsund skömmtum af bóluefni gegn inflúensu A, sem var eitt sinn kölluð svínaflensan, samkvæmt tilkynningu sem Sóttvarnarlæknir og Ríkislögreglustjóri sendu frá sér sameiginlega. 15. júlí 2009 10:58 Íslensk unglingsstúlka smituð af svínaflensunni Grunur leikur á að fimmta tilfelli svínaflensunnar hafi greinst hér á landi. Fjögur ný smit hafa greinst hjá leikskólabörnum í Færeyjum. 14. júlí 2009 18:38 Íslensk stúdína á Nýja Sjálandi með svínaflensuna „Ég er ekkert hræddari núna en þegar maður fær venjulega flensu," segir Freyja Oddsdóttir, 25 ára stúdína á Nýja Sjálandi. Hún liggur rúmföst um þessar mundir með hausverk, hita, beinverki og ljótan hósta - líklegast smituð af svínaflensu. 10. júlí 2009 10:04 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Talið að helmingur þjóðarinnar muni smitast af svínaflensu Sóttvarnalæknir býst við að annar hver Íslendingur veikist af inflúensu H1N1 eða svínaflensu í vetur. Bretar og Norðmenn munu bjóða öllum þegnum landanna bólusetningu, en hér verður aðeins til bóluefni fyrir helming íslensku þjóðarinnar. 12. júlí 2009 18:49
Ísland hefur tryggt sér 300 þúsund skammta af bóluefni gegn svínaflensu Ísland hefur tryggt sér kauprétt á allt að 300 þúsund skömmtum af bóluefni gegn inflúensu A, sem var eitt sinn kölluð svínaflensan, samkvæmt tilkynningu sem Sóttvarnarlæknir og Ríkislögreglustjóri sendu frá sér sameiginlega. 15. júlí 2009 10:58
Íslensk unglingsstúlka smituð af svínaflensunni Grunur leikur á að fimmta tilfelli svínaflensunnar hafi greinst hér á landi. Fjögur ný smit hafa greinst hjá leikskólabörnum í Færeyjum. 14. júlí 2009 18:38
Íslensk stúdína á Nýja Sjálandi með svínaflensuna „Ég er ekkert hræddari núna en þegar maður fær venjulega flensu," segir Freyja Oddsdóttir, 25 ára stúdína á Nýja Sjálandi. Hún liggur rúmföst um þessar mundir með hausverk, hita, beinverki og ljótan hósta - líklegast smituð af svínaflensu. 10. júlí 2009 10:04