Colts úr leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. janúar 2009 14:07 Darren Sproles fagnar hér snertimarki sínu í framlengingunni í nótt. Nordic Photos / Getty Images Indianapolis Colts féll úr leik í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt er liðið tapaði fyrir San Diego í framlengdum leik. Arizona Cardinals komst einnig áfram. Peyton Manning var í gær kjörinn besti leikmaður NFL-deildarinnar en hann náði ekki að koma sínum mönnum í undanúrslit Ameríkudeildarinnar. Manning átti reyndar sendingu á Reggie Wayne sem skoraði snertimark af 72 jarda færi en Nate Kaeding skoraði vallarmark á lokamínútu fjórða leikhluta og jafnaði þar með metin. Darren Sproles skoraði svo snertimark í framlengingunni sem dugði til að tryggja San Diego sigurinn í leiknum. San Diego mætir því annað hvort Tennessee eða Pittsburgh í undanúrslitunum í Ameríkudeildinni. Í Þjóðardeildinni verður það Arizona sem mætir annað hvort New York eða Carolina í undanúrslitunum eftir sigur á Atlanta, 30-24. Tveir leikir eru á dagskrá úrslitakeppni NFL-deildarinnar í kvöld. Miami og Baltimore mætast klukkan 18.00 og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. Síðar um kvöldið mætast svo Minnesota og Philadelphia. Erlendar Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fleiri fréttir „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sjá meira
Indianapolis Colts féll úr leik í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt er liðið tapaði fyrir San Diego í framlengdum leik. Arizona Cardinals komst einnig áfram. Peyton Manning var í gær kjörinn besti leikmaður NFL-deildarinnar en hann náði ekki að koma sínum mönnum í undanúrslit Ameríkudeildarinnar. Manning átti reyndar sendingu á Reggie Wayne sem skoraði snertimark af 72 jarda færi en Nate Kaeding skoraði vallarmark á lokamínútu fjórða leikhluta og jafnaði þar með metin. Darren Sproles skoraði svo snertimark í framlengingunni sem dugði til að tryggja San Diego sigurinn í leiknum. San Diego mætir því annað hvort Tennessee eða Pittsburgh í undanúrslitunum í Ameríkudeildinni. Í Þjóðardeildinni verður það Arizona sem mætir annað hvort New York eða Carolina í undanúrslitunum eftir sigur á Atlanta, 30-24. Tveir leikir eru á dagskrá úrslitakeppni NFL-deildarinnar í kvöld. Miami og Baltimore mætast klukkan 18.00 og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. Síðar um kvöldið mætast svo Minnesota og Philadelphia.
Erlendar Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fleiri fréttir „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sjá meira