Innlent

Steingrímur mælti fyrir fjárlagafrumvarpinu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Markmið stöðugleikasáttmálans voru höfð til grundvallar við gerð fjárlagafrumvarpsins fyrir næsta ár, sagði Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Steingrímur mælti fyrir frumvarpinu við byrjun þingfundar í morgun.

Steingrímur sagði að mikið hefði verið lagt upp úr því að upplýsa ýmsa hagsmunaaðila um gang mála. Það hefði samt örugglega mátt gera betur í þeim efnum. Betur hefði verið gert ef frumvarpið hefði ekki verið unnið undir svo miklu álagi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×