Þyngri byrðar 2. október 2009 18:39 Íslenska kjarnafjölskyldan þyrfti að greiða nærri hálfri milljóna króna meira í tekjuskatta á næsta ári - ef skattahækkun næsta árs legðist flöt á fjölskyldur landsins. Nærri hundrað milljarðar króna fara úr ríkissjóði á næsta ári til að greiða vexti. Barnabætur og vaxtabætur lækka frá þessu ári og tekjuskerðing bóta eykst. Engum hefur dulist að fjárlagafrumvarp næsta árs yrði fáum til gleði. Við sögðum frá helstu skattahækkunum í gær. Skipting útgjalda ríkisins sést á þessu kökuriti. Félags- og tryggingamálaráðuneytið tekur langmest til sín en það sem mörgum þykir áreiðanlega mesta eftirsjáin í - eru þeir tæpu 100 milljarðar sem ríkið þarf að greiða í vexti á þessu ári, og eru um 18% af útgjöldum ríkisins. Barna og vaxtabætur lækka. Ríkið greiðir barnafólki um 10,5 milljarða króna í barnabætur á þessu ári - en þær fara niður í 9,1 milljarð á því næsta. Lækkunin á að koma niður á tekjumeiri fjölskyldum. Vaxtabætur voru hækkaðar umtalsvert á þessu ári, upp í 10,1 milljarð - en lækka aftur á næsta ári niður í 7,7 milljarða. Svo eru það tekjuskattar einstaklinga sem eiga að skila ríkissjóði 36,8 milljörðum meira á næsta ári en á þessu ári. Hvernig hækkuninni verður dreift á heimilin er á huldu. En til að átta okkur á tölunum, þá dreifðum við henni jafnt á allar kjarnafjölskyldur sem þá þýddi að hver fjölskylda þyrfti að greiða 477.630 krónum meira í skatta á næsta ári. Fréttastofa ítrekar að útfærslan er ekki frágengin, því má ætla að sumir munu greiða meira, aðrir minna. Lektor í hagfræði segir frumvarpið ekki koma á óvart þótt niðurskurður og skattahækkanir séu meiri en áður hafi þekkst. Skattbyrði einstaklinga muni aukast þar sem persónuafslátturinn hækkar ekki. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Íslenska kjarnafjölskyldan þyrfti að greiða nærri hálfri milljóna króna meira í tekjuskatta á næsta ári - ef skattahækkun næsta árs legðist flöt á fjölskyldur landsins. Nærri hundrað milljarðar króna fara úr ríkissjóði á næsta ári til að greiða vexti. Barnabætur og vaxtabætur lækka frá þessu ári og tekjuskerðing bóta eykst. Engum hefur dulist að fjárlagafrumvarp næsta árs yrði fáum til gleði. Við sögðum frá helstu skattahækkunum í gær. Skipting útgjalda ríkisins sést á þessu kökuriti. Félags- og tryggingamálaráðuneytið tekur langmest til sín en það sem mörgum þykir áreiðanlega mesta eftirsjáin í - eru þeir tæpu 100 milljarðar sem ríkið þarf að greiða í vexti á þessu ári, og eru um 18% af útgjöldum ríkisins. Barna og vaxtabætur lækka. Ríkið greiðir barnafólki um 10,5 milljarða króna í barnabætur á þessu ári - en þær fara niður í 9,1 milljarð á því næsta. Lækkunin á að koma niður á tekjumeiri fjölskyldum. Vaxtabætur voru hækkaðar umtalsvert á þessu ári, upp í 10,1 milljarð - en lækka aftur á næsta ári niður í 7,7 milljarða. Svo eru það tekjuskattar einstaklinga sem eiga að skila ríkissjóði 36,8 milljörðum meira á næsta ári en á þessu ári. Hvernig hækkuninni verður dreift á heimilin er á huldu. En til að átta okkur á tölunum, þá dreifðum við henni jafnt á allar kjarnafjölskyldur sem þá þýddi að hver fjölskylda þyrfti að greiða 477.630 krónum meira í skatta á næsta ári. Fréttastofa ítrekar að útfærslan er ekki frágengin, því má ætla að sumir munu greiða meira, aðrir minna. Lektor í hagfræði segir frumvarpið ekki koma á óvart þótt niðurskurður og skattahækkanir séu meiri en áður hafi þekkst. Skattbyrði einstaklinga muni aukast þar sem persónuafslátturinn hækkar ekki.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira