Barðstrendingar að springa Kristján Már Unnarsson skrifar 1. október 2009 18:55 Íbúar á sunnanverðum Vestfjörðum eru að springa af reiði eftir að framlög til vegabóta voru þurrkuð út og ferjusiglingar Baldurs yfir Breiðafjörð skornar niður. Ráðamenn þar spyrja hversvegna lífeyrissjóðir eigi bara að lána í vegagerð á suðvesturhorninu.Nú þegar Ísafjörður er að tengjast Reykjavík með bundnu slitlagi verður Patreksfjörður fjölmennasta byggð landsins sem býr við malarvegi til höfuðborgarinnar. Tveir langir kaflar, alls um áttatíu kílómetrar, eru ómalbikaðir á sunnanverðum Vestfjörðum en vegna slæms ástands vegakerfisins þar hefur Breiðafjarðarferjan Baldur verið látin sigla daglega milli Brjánslækjar og Stykkishólms, og tvisvar á dag á sumrin.Í gær var tilkynnt að ríkisstyrkur til ferjunnar yrði skorinn niður, nær öllum starfsmönnum sagt upp og stefnt að fækkun vetrarferða niður í þrjár til fimm á viku. Oddviti Tálknafjarðar, Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, óttast afleiðingarnar fyrir sjávarútveginn í Vestur-Barðastrandarsýslu sem nýtir ferjuna til daglegra fiskflutninga í tengslum við flug frá Keflavík.Þetta bætist ofan á ákvörðun stjórnvalda fyrr á árinu að strika yfir allar fjárveitingar til vegabóta og segir Eyrún að fólk sé að springa. Þetta sé algjörlega óþolandi.Hún segir að nú þegar rætt sé um að lífeyrissjóðir taki þátt í vegaframkvæmdum sé horft á suðvesturhornið og spyr hversvegna ekki sé horft til landshluta sem hafi algerlega setið eftir síðastliðin tíu ár. Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira
Íbúar á sunnanverðum Vestfjörðum eru að springa af reiði eftir að framlög til vegabóta voru þurrkuð út og ferjusiglingar Baldurs yfir Breiðafjörð skornar niður. Ráðamenn þar spyrja hversvegna lífeyrissjóðir eigi bara að lána í vegagerð á suðvesturhorninu.Nú þegar Ísafjörður er að tengjast Reykjavík með bundnu slitlagi verður Patreksfjörður fjölmennasta byggð landsins sem býr við malarvegi til höfuðborgarinnar. Tveir langir kaflar, alls um áttatíu kílómetrar, eru ómalbikaðir á sunnanverðum Vestfjörðum en vegna slæms ástands vegakerfisins þar hefur Breiðafjarðarferjan Baldur verið látin sigla daglega milli Brjánslækjar og Stykkishólms, og tvisvar á dag á sumrin.Í gær var tilkynnt að ríkisstyrkur til ferjunnar yrði skorinn niður, nær öllum starfsmönnum sagt upp og stefnt að fækkun vetrarferða niður í þrjár til fimm á viku. Oddviti Tálknafjarðar, Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, óttast afleiðingarnar fyrir sjávarútveginn í Vestur-Barðastrandarsýslu sem nýtir ferjuna til daglegra fiskflutninga í tengslum við flug frá Keflavík.Þetta bætist ofan á ákvörðun stjórnvalda fyrr á árinu að strika yfir allar fjárveitingar til vegabóta og segir Eyrún að fólk sé að springa. Þetta sé algjörlega óþolandi.Hún segir að nú þegar rætt sé um að lífeyrissjóðir taki þátt í vegaframkvæmdum sé horft á suðvesturhornið og spyr hversvegna ekki sé horft til landshluta sem hafi algerlega setið eftir síðastliðin tíu ár.
Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira