Barðstrendingar að springa Kristján Már Unnarsson skrifar 1. október 2009 18:55 Íbúar á sunnanverðum Vestfjörðum eru að springa af reiði eftir að framlög til vegabóta voru þurrkuð út og ferjusiglingar Baldurs yfir Breiðafjörð skornar niður. Ráðamenn þar spyrja hversvegna lífeyrissjóðir eigi bara að lána í vegagerð á suðvesturhorninu.Nú þegar Ísafjörður er að tengjast Reykjavík með bundnu slitlagi verður Patreksfjörður fjölmennasta byggð landsins sem býr við malarvegi til höfuðborgarinnar. Tveir langir kaflar, alls um áttatíu kílómetrar, eru ómalbikaðir á sunnanverðum Vestfjörðum en vegna slæms ástands vegakerfisins þar hefur Breiðafjarðarferjan Baldur verið látin sigla daglega milli Brjánslækjar og Stykkishólms, og tvisvar á dag á sumrin.Í gær var tilkynnt að ríkisstyrkur til ferjunnar yrði skorinn niður, nær öllum starfsmönnum sagt upp og stefnt að fækkun vetrarferða niður í þrjár til fimm á viku. Oddviti Tálknafjarðar, Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, óttast afleiðingarnar fyrir sjávarútveginn í Vestur-Barðastrandarsýslu sem nýtir ferjuna til daglegra fiskflutninga í tengslum við flug frá Keflavík.Þetta bætist ofan á ákvörðun stjórnvalda fyrr á árinu að strika yfir allar fjárveitingar til vegabóta og segir Eyrún að fólk sé að springa. Þetta sé algjörlega óþolandi.Hún segir að nú þegar rætt sé um að lífeyrissjóðir taki þátt í vegaframkvæmdum sé horft á suðvesturhornið og spyr hversvegna ekki sé horft til landshluta sem hafi algerlega setið eftir síðastliðin tíu ár. Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira
Íbúar á sunnanverðum Vestfjörðum eru að springa af reiði eftir að framlög til vegabóta voru þurrkuð út og ferjusiglingar Baldurs yfir Breiðafjörð skornar niður. Ráðamenn þar spyrja hversvegna lífeyrissjóðir eigi bara að lána í vegagerð á suðvesturhorninu.Nú þegar Ísafjörður er að tengjast Reykjavík með bundnu slitlagi verður Patreksfjörður fjölmennasta byggð landsins sem býr við malarvegi til höfuðborgarinnar. Tveir langir kaflar, alls um áttatíu kílómetrar, eru ómalbikaðir á sunnanverðum Vestfjörðum en vegna slæms ástands vegakerfisins þar hefur Breiðafjarðarferjan Baldur verið látin sigla daglega milli Brjánslækjar og Stykkishólms, og tvisvar á dag á sumrin.Í gær var tilkynnt að ríkisstyrkur til ferjunnar yrði skorinn niður, nær öllum starfsmönnum sagt upp og stefnt að fækkun vetrarferða niður í þrjár til fimm á viku. Oddviti Tálknafjarðar, Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, óttast afleiðingarnar fyrir sjávarútveginn í Vestur-Barðastrandarsýslu sem nýtir ferjuna til daglegra fiskflutninga í tengslum við flug frá Keflavík.Þetta bætist ofan á ákvörðun stjórnvalda fyrr á árinu að strika yfir allar fjárveitingar til vegabóta og segir Eyrún að fólk sé að springa. Þetta sé algjörlega óþolandi.Hún segir að nú þegar rætt sé um að lífeyrissjóðir taki þátt í vegaframkvæmdum sé horft á suðvesturhornið og spyr hversvegna ekki sé horft til landshluta sem hafi algerlega setið eftir síðastliðin tíu ár.
Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira