Sveitapiltsins draumur á dagskrá fyrir páska 30. mars 2009 08:00 Mynd Egils Eðvarðssonar um rómaða pílagrímsför Hljóma og aðdáenda þeirra er nú á lokastigi.fréttablaðið/jakob „Myndin er á lokastigi og verður sýnd á laugardagskvöld fyrir páska," segir Egill Eðvarðsson en mynd hans um sögufræga pílagrímsför FTT og Hljóma til Liverpool er komin á dagskrá Ríkissjónvarpsins. Um hundrað manna hópur fór sérstaka afmælisför til Liverpool síðasta sumar á Bítlaslóðir. Meðal annars var farið á tónleika Pauls McCartney og fylgst með því þegar Hljómar stigu á svið í hinum sögufræga Cavern-klúbbi - 44 árum eftir að þeir tóku þar frægt „gigg". Skipuð nákvæmlega þeim sem komu þar fram fyrir 44 árum: Gunnari, Rúnari Júlíussyni, Eggerti Kristinssyni og Erlingi Björnssyni. Það gigg markar í raun upphaf gríðarlegra vinsælda Hljóma á Íslandi. Myndin heitir Sveitapiltsins draumur og er tileinkuð minningu Rúnars Júlíussonar sem Egill segir sér ljúft og skylt. „Þetta snertir marga fallega strengi í brjóstum. Ferðin, upplifunin og svo Rúnars þáttur í þessu. Hann fer þarna sína hinstu för og allir fylgja honum. En menn voru ánægðir með þennan hóp sem fylgdi Hljómum. Ferðin hófst í Keflavík og endar þar." Elsa María Jakobsdóttir er umsjónarmaður en tökumaður er Jón Páll Pálsson. Rætt er við ferðalanga en meginefnið eru viðtöl við Hljómana sem rifja upp fyrstu árin. Og hver sér þetta sínum augum. „Eins og Gunni segir svo ágætlega þá eru til fjórar ólíkar útgáfur á hvernig Hljómar urðu til. Elli segir eitt og Rúnar annað, Eggert með þriðju versjónina og Gunni ypptir öxlum og segir: það eru margar útgáfur af þessu," segir Egill. Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Sjá meira
„Myndin er á lokastigi og verður sýnd á laugardagskvöld fyrir páska," segir Egill Eðvarðsson en mynd hans um sögufræga pílagrímsför FTT og Hljóma til Liverpool er komin á dagskrá Ríkissjónvarpsins. Um hundrað manna hópur fór sérstaka afmælisför til Liverpool síðasta sumar á Bítlaslóðir. Meðal annars var farið á tónleika Pauls McCartney og fylgst með því þegar Hljómar stigu á svið í hinum sögufræga Cavern-klúbbi - 44 árum eftir að þeir tóku þar frægt „gigg". Skipuð nákvæmlega þeim sem komu þar fram fyrir 44 árum: Gunnari, Rúnari Júlíussyni, Eggerti Kristinssyni og Erlingi Björnssyni. Það gigg markar í raun upphaf gríðarlegra vinsælda Hljóma á Íslandi. Myndin heitir Sveitapiltsins draumur og er tileinkuð minningu Rúnars Júlíussonar sem Egill segir sér ljúft og skylt. „Þetta snertir marga fallega strengi í brjóstum. Ferðin, upplifunin og svo Rúnars þáttur í þessu. Hann fer þarna sína hinstu för og allir fylgja honum. En menn voru ánægðir með þennan hóp sem fylgdi Hljómum. Ferðin hófst í Keflavík og endar þar." Elsa María Jakobsdóttir er umsjónarmaður en tökumaður er Jón Páll Pálsson. Rætt er við ferðalanga en meginefnið eru viðtöl við Hljómana sem rifja upp fyrstu árin. Og hver sér þetta sínum augum. „Eins og Gunni segir svo ágætlega þá eru til fjórar ólíkar útgáfur á hvernig Hljómar urðu til. Elli segir eitt og Rúnar annað, Eggert með þriðju versjónina og Gunni ypptir öxlum og segir: það eru margar útgáfur af þessu," segir Egill.
Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Sjá meira