Alvarlegt ef vitnum er hótað Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. nóvember 2009 14:25 Ólafur Helgi Kjartansson sýslumaður segir að samstundis hafi verið fengið nálgunarbann á manninn. Mynd/ E. Ól. „Það er mjög alvarlegt ef það gerist að menn ætla að beita ógnunum og hótunum gagnvart vitnum i málum," segir Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi. Karlmaður var handtekinn í Þorlákshöfn á fimmtudaginn en þar hafði hann í hótunum um að manni mein sem hafði borið vitni gegn honum í dómsmáli daginn áður. Ólafur Helgi segir að það valdi sér ákveðnum áhyggjum að menn hóti ofbeldi í slíkum tilfellum. Ólafur Helgi segir að eina úrræðið sem sé fyrir hendi í tilfelli sem þessu sé nálgunarbann. Til þessa úrræðis hafi verið gripið samstundis og málið kom upp. Maðurinn megi því ekki nálgast vitnið eða fjölskyldu hans. Rjúfi maðurinn nálgunarbannið liggi sérstök refsing við því. „Það er svo sem ekkert hægt að segja til um hver hún verður fyrr en á það reynir, en það á ekki að taka létt á slíku," segir Ólafur Helgi. Aðspurður segir Ólafur að lögreglan sé ekki nægjanlega vel mönnuð til þess að vakta heimili vitnisins komi til þess að brotamaðurinn rjúfi nálgunarbannið. „Til þess þyrftum við miklu meiri mannskap en við höfum," segir Ólafur Helgi. „Það er í sjálfu sér ekki hægt að segja fyrirfram hvað gerist en það er náttúrlega ljóst að ef maðurinn brýtur þetta nálgunarbann að þá verður það litið mjög alvarlegum augum," segir Ólafur Helgi. Tengdar fréttir Hótaði að meiða vitni í dómsmáli Karlmaður var handtekinn í Þorlákshöfn á fimmtudaginn þar sem hann var að leita að aðila sem hafði borið vitni í héraðsdómi í máli sem sá handtekni hafði verið dæmdur í daginn áður. Maðurinn hafði í hótunum um að vinna vitninu mein. 16. nóvember 2009 12:10 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira
„Það er mjög alvarlegt ef það gerist að menn ætla að beita ógnunum og hótunum gagnvart vitnum i málum," segir Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi. Karlmaður var handtekinn í Þorlákshöfn á fimmtudaginn en þar hafði hann í hótunum um að manni mein sem hafði borið vitni gegn honum í dómsmáli daginn áður. Ólafur Helgi segir að það valdi sér ákveðnum áhyggjum að menn hóti ofbeldi í slíkum tilfellum. Ólafur Helgi segir að eina úrræðið sem sé fyrir hendi í tilfelli sem þessu sé nálgunarbann. Til þessa úrræðis hafi verið gripið samstundis og málið kom upp. Maðurinn megi því ekki nálgast vitnið eða fjölskyldu hans. Rjúfi maðurinn nálgunarbannið liggi sérstök refsing við því. „Það er svo sem ekkert hægt að segja til um hver hún verður fyrr en á það reynir, en það á ekki að taka létt á slíku," segir Ólafur Helgi. Aðspurður segir Ólafur að lögreglan sé ekki nægjanlega vel mönnuð til þess að vakta heimili vitnisins komi til þess að brotamaðurinn rjúfi nálgunarbannið. „Til þess þyrftum við miklu meiri mannskap en við höfum," segir Ólafur Helgi. „Það er í sjálfu sér ekki hægt að segja fyrirfram hvað gerist en það er náttúrlega ljóst að ef maðurinn brýtur þetta nálgunarbann að þá verður það litið mjög alvarlegum augum," segir Ólafur Helgi.
Tengdar fréttir Hótaði að meiða vitni í dómsmáli Karlmaður var handtekinn í Þorlákshöfn á fimmtudaginn þar sem hann var að leita að aðila sem hafði borið vitni í héraðsdómi í máli sem sá handtekni hafði verið dæmdur í daginn áður. Maðurinn hafði í hótunum um að vinna vitninu mein. 16. nóvember 2009 12:10 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira
Hótaði að meiða vitni í dómsmáli Karlmaður var handtekinn í Þorlákshöfn á fimmtudaginn þar sem hann var að leita að aðila sem hafði borið vitni í héraðsdómi í máli sem sá handtekni hafði verið dæmdur í daginn áður. Maðurinn hafði í hótunum um að vinna vitninu mein. 16. nóvember 2009 12:10