Lífið

Byrjuð saman á ný

Kate Hudson og Owen Wilson.
Kate Hudson og Owen Wilson.

Leikkonan Kate Hudson, 29 ára, eyddi síðastliðnum sunnudegi ásamt syni sínum Ryder, 5 ára, með fyrrverandi kærasta, leikaranum Owen Wilson, 40 ára, á heimili hans í Malibu.

Þau byrjuðu saman í annað sinn eftir erfið sambandsslit árið 2007 og í kjölfarið gerði Owen tilraun til að fremja sjálfsmorð.

Kate byrjaði þá að vera með hjólreiðakappanum Lance Armstrong og hætti með honum nokkrum mánuðum síðar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.