Innlent

Innbrot í söluturn í Grindavík

Frá Grindavík
Frá Grindavík Vilhelm

Brotist var inn í söluturn í Grindavík í nótt. Þjófurinn komst á brott með peninga úr sjóðsvél og eitthvað af sígarettum. Lögregla telur sig þó hafa sterkar vísbendingar um um hver hafi verið að verki.

Eftirlitsmyndavélar voru í söluturninum auk þess sem vitni voru að innbrotinu. Því má reikna með að málið leysist síðar í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×