Innlent

Brotist inn í kaffihús á Selfossi

Myndin er sviðsett og tengist ekki þessari frétt.
Myndin er sviðsett og tengist ekki þessari frétt.

Brotist var inn í kaffihús á Selfossi í nótt og þaðan stolið fimmtán þúsund krónum í reiðufé úr sjóðsvélinni.

Þjófarnir voru hins vegar ekki veikir fyrir víni, því þeir hreyfðu ekki við áfengi, sem gjarnan freistar innbrotsþjófa. Þjófarnir komust undan og er þeirra leitað.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×