Innlent

Gefur kost á sér sem formaður Ungra jafnaðarmanna

Dagný Ósk.
Dagný Ósk.
Dagný Ósk Aradóttir Pind, 24 ára meistaranemi í lögfræði við Háskóla Íslands, gefur kost á sér sem formaður Ungra jafnarðarmanna en landsþing hreyfingarinnar sem fer fram í Reykjavík um næstu helgi. Þá lætur Anna Pála Sverrisdóttir af embætti sem formaður en hún gefur ekki kost á sér til áframhaldandi setu. Anna Pála hefur verið formaður frá 2007.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×