Eftirför lögreglu lauk með ákeyrslu í Hvalfirði Sólmundur Hólm Sólmundarson skrifar 19. júlí 2009 20:22 Eftirförin stóð í um 45 mínútur. Eftirför sem lögregla veitti grárri Toyota Yaris bifreið lauk fyrir um tuttugu mínútum. Lögregla ók þá utan í bifreiðina til móts við bæinn Stóra Lambhaga í Hvalfirði með þeim afleiðingum að hún lenti utan vegar og ofan í skurði. Eftirförin stóð í um 45 mínútur. Bifreiðinni var stolið við Shell bensínstöðina í Árbæ um miðjan daginn í dag. Eigandi bifreiðarinnar fór þá inn á bensínstöðina til að greiða fyrir áfyllinguna en á meðan lét þjófurinn til skarar skríða. Snemma á áttunda tímanum hófst svo eftirför lögreglu. Bifreiðinni var ekið á ógnarhraða um Breiðholt og á göngustíga í Elliðaárdal svo gangandi vegfarendur áttu fótum sínum fjör að launa. Síðar var bifreiðinni ekið yfir Elliðaárbrúnna, þaðan út á Reykjanesbraut, upp Ártúnsbrekku og svo áleiðis Vesturlandsveginn. Að sögn varðstjóra lögreglu stofnaði þjófurinn samborgurum sínum í stórhættu en töluverð umferð er um Vesturlandsveg til Reykjavíkur. Ökumaður Yaris bifreiðarinnar var fluttur með sjúkrabifreið til Reykjavíkur en ekki liggur fyrir hversu mikil slasaður hann er. Bíllinn er ónýtur. Vísir ræddi við eiganda bifreiðarinnar í dag sem sagðist mundu þekkja manninn hvar sem er. Tengdar fréttir Bíl stolið meðan eigandinn borgaði fyrir bensín Fólksbíl var stolið við bensínstöð Shell við Hraunbæ um tvöleytið. Á meðan að eigandi bílsins var inni að greiða fyrir bensín fór maður inn í bílinn og ók honum á brott. 19. júlí 2009 14:41 Lögregla veitir Yaris eftirför Allavega sex lögreglubílar og að minnsta kosti eitt mótorhjól veita nú grárri Yaris bifreið eftirför á Vesturlandsvegi að sögn tveggja vegfarenda sem höfðu samband við fréttastofu. Ekki er vitað hvort um er að ræða Yaris bifreið sem stolið var í dag á Shell bensínstöð í Árbæ. 19. júlí 2009 19:28 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Fleiri fréttir Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Sjá meira
Eftirför sem lögregla veitti grárri Toyota Yaris bifreið lauk fyrir um tuttugu mínútum. Lögregla ók þá utan í bifreiðina til móts við bæinn Stóra Lambhaga í Hvalfirði með þeim afleiðingum að hún lenti utan vegar og ofan í skurði. Eftirförin stóð í um 45 mínútur. Bifreiðinni var stolið við Shell bensínstöðina í Árbæ um miðjan daginn í dag. Eigandi bifreiðarinnar fór þá inn á bensínstöðina til að greiða fyrir áfyllinguna en á meðan lét þjófurinn til skarar skríða. Snemma á áttunda tímanum hófst svo eftirför lögreglu. Bifreiðinni var ekið á ógnarhraða um Breiðholt og á göngustíga í Elliðaárdal svo gangandi vegfarendur áttu fótum sínum fjör að launa. Síðar var bifreiðinni ekið yfir Elliðaárbrúnna, þaðan út á Reykjanesbraut, upp Ártúnsbrekku og svo áleiðis Vesturlandsveginn. Að sögn varðstjóra lögreglu stofnaði þjófurinn samborgurum sínum í stórhættu en töluverð umferð er um Vesturlandsveg til Reykjavíkur. Ökumaður Yaris bifreiðarinnar var fluttur með sjúkrabifreið til Reykjavíkur en ekki liggur fyrir hversu mikil slasaður hann er. Bíllinn er ónýtur. Vísir ræddi við eiganda bifreiðarinnar í dag sem sagðist mundu þekkja manninn hvar sem er.
Tengdar fréttir Bíl stolið meðan eigandinn borgaði fyrir bensín Fólksbíl var stolið við bensínstöð Shell við Hraunbæ um tvöleytið. Á meðan að eigandi bílsins var inni að greiða fyrir bensín fór maður inn í bílinn og ók honum á brott. 19. júlí 2009 14:41 Lögregla veitir Yaris eftirför Allavega sex lögreglubílar og að minnsta kosti eitt mótorhjól veita nú grárri Yaris bifreið eftirför á Vesturlandsvegi að sögn tveggja vegfarenda sem höfðu samband við fréttastofu. Ekki er vitað hvort um er að ræða Yaris bifreið sem stolið var í dag á Shell bensínstöð í Árbæ. 19. júlí 2009 19:28 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Fleiri fréttir Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Sjá meira
Bíl stolið meðan eigandinn borgaði fyrir bensín Fólksbíl var stolið við bensínstöð Shell við Hraunbæ um tvöleytið. Á meðan að eigandi bílsins var inni að greiða fyrir bensín fór maður inn í bílinn og ók honum á brott. 19. júlí 2009 14:41
Lögregla veitir Yaris eftirför Allavega sex lögreglubílar og að minnsta kosti eitt mótorhjól veita nú grárri Yaris bifreið eftirför á Vesturlandsvegi að sögn tveggja vegfarenda sem höfðu samband við fréttastofu. Ekki er vitað hvort um er að ræða Yaris bifreið sem stolið var í dag á Shell bensínstöð í Árbæ. 19. júlí 2009 19:28