Lífið

Dreifðu klinki við Seðlabankann

Nemendur við hönnundardeild Listaháskólans lögðu á milli 13 og 16 í dag 12,793 krónur á jörðina við andyri Seðlabanka Íslands. Með þessu vildu þeir vekja athygli á þeim mikla fjölda manna sem er nú án atvinnu á Íslandi.



Atvinnulausum á landinu hefur fjölgað hratt undanfarið og eru þeir nú einmitt 12,793. Talið er að þeim eigi eftir að fjölga enn frekar.






















Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.