Innlent

Lögreglumenn fjölmenna á fund

Fjöldi lögreglumanna er samankominn til að ræða vinnutima sinn. Mynd/ Vilhelm.
Fjöldi lögreglumanna er samankominn til að ræða vinnutima sinn. Mynd/ Vilhelm.
Fjöldi lögreglumanna er samankominn á fundi Lögreglufélags Reykjavíkur, sem haldinn er í Kiwanishúsinu að Engjateigi. Þar er rætt um fyrirhugaðar breytingar á vinnutíma sem eiga að taka gildi 1.maí, eftir því sem fram kemur á vef lögreglumanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×