Framsóknarmenn vilja nýjar viðræður Magnús Már Guðmundsson skrifar 20. ágúst 2009 10:01 Höskuldur Þórhallsson, fulltrúi framsóknarmanna í fjárlaganefnd. Mynd/Valgarður Gíslason Framsóknarflokkurinn vill að frumvarpi um ríkisábyrgð vegna Icesave verði vísað frá Alþingi og að ríkisstjórnin hefji viðræður við yfirvöld í Bretlandi og Hollandi um nýtt samkomulag. Þingfundur hófst klukkan níu í morgun með því að Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar, mælti fyrir meirihlutaáliti fjárlaganefndar um ríkisábyrgðina. 26 eru á mælendaskrá en gert er ráð fyrir að málið verði samþykkt á Alþingi um helgina. Fyrir liggja þrjú álit úr fjárlaganefnd. Að meirihlutaálitinu standa stjórnarflokkarnir auk Borgarahreyfingarinnar. Þá standa fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins í fjárlaganefnd að sérálitum. Í frávísunartillögu Höskulds Þórhallssonar, fulltrúa framsóknarmanna í fjárlaganefnd, segir að mörg álitaefni og gallar séu á málatilbúnaði ríkisstjórnarinnar við þinglega meðferð málsins. Samningarnir séu ekki í samræmi við umboð Alþingis frá 5. desember 2008 sem „kvað á um að mál skyldu leidd til lykta á grundvelli hinna umsömdu viðmiða, Brussel-viðmiðanna svokölluðu." Guðbjartur sagði að fyrirvararnir sem samþykktir voru í fjárlaganefnd um síðustu helgi séu skýrir og afdráttarlausir. Hann kvaðst ekki eiga von á því að kallað verði til nýrra samningaviðræðna við Hollendinga og Breta. Jafnframt fullyrti Guðbjartur að frumvarpið sé nauðsynlegur liður í uppbyggingu landsins. Tengdar fréttir Icesave rætt á Alþingi Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, mælti fyrir meirihlutaáliti fjárlaganefndar um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innistæðueigenda og fjárfesta þegar þingfundur hófst klukkan níu í morgun. Gert er ráð fyrir að málið verði samþykkt á Alþingi um helgina. 20. ágúst 2009 09:12 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Sjá meira
Framsóknarflokkurinn vill að frumvarpi um ríkisábyrgð vegna Icesave verði vísað frá Alþingi og að ríkisstjórnin hefji viðræður við yfirvöld í Bretlandi og Hollandi um nýtt samkomulag. Þingfundur hófst klukkan níu í morgun með því að Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar, mælti fyrir meirihlutaáliti fjárlaganefndar um ríkisábyrgðina. 26 eru á mælendaskrá en gert er ráð fyrir að málið verði samþykkt á Alþingi um helgina. Fyrir liggja þrjú álit úr fjárlaganefnd. Að meirihlutaálitinu standa stjórnarflokkarnir auk Borgarahreyfingarinnar. Þá standa fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins í fjárlaganefnd að sérálitum. Í frávísunartillögu Höskulds Þórhallssonar, fulltrúa framsóknarmanna í fjárlaganefnd, segir að mörg álitaefni og gallar séu á málatilbúnaði ríkisstjórnarinnar við þinglega meðferð málsins. Samningarnir séu ekki í samræmi við umboð Alþingis frá 5. desember 2008 sem „kvað á um að mál skyldu leidd til lykta á grundvelli hinna umsömdu viðmiða, Brussel-viðmiðanna svokölluðu." Guðbjartur sagði að fyrirvararnir sem samþykktir voru í fjárlaganefnd um síðustu helgi séu skýrir og afdráttarlausir. Hann kvaðst ekki eiga von á því að kallað verði til nýrra samningaviðræðna við Hollendinga og Breta. Jafnframt fullyrti Guðbjartur að frumvarpið sé nauðsynlegur liður í uppbyggingu landsins.
Tengdar fréttir Icesave rætt á Alþingi Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, mælti fyrir meirihlutaáliti fjárlaganefndar um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innistæðueigenda og fjárfesta þegar þingfundur hófst klukkan níu í morgun. Gert er ráð fyrir að málið verði samþykkt á Alþingi um helgina. 20. ágúst 2009 09:12 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Sjá meira
Icesave rætt á Alþingi Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, mælti fyrir meirihlutaáliti fjárlaganefndar um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innistæðueigenda og fjárfesta þegar þingfundur hófst klukkan níu í morgun. Gert er ráð fyrir að málið verði samþykkt á Alþingi um helgina. 20. ágúst 2009 09:12