Innlent

Notkun geðlyfja hefur ekki aukist í kreppunni

Úr myndasafni.
Úr myndasafni. Mynd/Anton Brink
Einn þeirra mælikvarða sem Landlæknisembættið hefur til þess að meta hugsanleg áhrif kreppunnar á heilbrigði landsmanna er að fylgjast með notkun geðlyfja og bera saman við fyrri ár.

Fram kemur í á vef embættisins að engin aukning hefur verið á fjölda þeirra einstaklinga sem nota geðlyf fyrstu 9 mánuði þessa árs miðað við sömu mánuði undanfarin þrjú ár.



Súluritið hér til hliðar sínir fjölda þeirra sem nota geðrofslyf, þunglyndislyf, svefnlyf og róandi lyf.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×