Erlent

Skattahækkanir í Bretlandi

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands.
Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands.

Búist er við að meðalskattgreiðandi í Bretlandi muni þurfa að greiða 500 pundum, eða tæplega 90.000 krónum, meira í skatt á ári eftir skattahækkanir sem ríkisstjórnin þar hefur boðað og er ætlað að standa undir hluta af þeim lánum sem taka þarf til að draga breskt efnahagslíf á flot á ný en þau verða að öllum líkindum mun hærri en talið var í upphafi. Auk tekjuskatts er talið að virðisaukaskattur verði hækkaður á ný en hann var lækkaður í fyrra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×