Samstarfið í óvissu 24. janúar 2009 07:00 Tillaga Sjálfstæðisflokksins um kosningar í maí dugar ekki ein og sér til að halda stjórnarsamstarfinu áfram. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir ótímabært að fullyrða nokkuð um samstarfið fyrr en hún hefur hitt Geir H. Haarde. Þau munu ræða saman í dag og fara yfir stöðuna. Viðmælendur Fréttablaðsins eru sammála um að samband formannanna sé gott og það gæti orðið til þess að stjórnin héldi. Óánægja sé innan þingflokks Samfylkingarinnar og grasrótarinnar. Það að flýta kosningum slái eitt og sér ekki á þá óánægju. Þung krafa er um að meira þurfi að koma til; brotthvarf þeirra sem hvað mest hafa verið gagnrýndir. Eru seðlabankastjóri og forstjóri Fjármálaeftirlits nefndir í því samhengi. Ingibjörg segir mikilvægt að hlusta á grasrótina. Hún hafi hins vegar verið kosin til að tala, vinna og hafa skoðanir. Einn viðmælandi Fréttablaðsins sagði að ekki hefði tekist að klára stór verkefni á þeim ríflega 100 dögum sem liðnir eru frá bankahruninu. Takist það allt í einu með Sjálfstæðisflokknum sé það hið besta mál, en það verði að teljast ólíklegt. Annar sagði ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn segði Samfylkingunni ekki fyrir um hvenær ætti að kjósa. Sjálfstæðismenn eru líka margir hverjir ósáttir við samstarfið og telja Samfylkinguna ekki í því af heilindum. Raddir innan flokksins telja réttast að slíta því, enda hafi Samfylkingin sýnt af sér ábyrgðarleysi. Allt var á borðinu á fundi miðstjórnar og þingflokks í gær og bæði mælt með stjórnarslitum og gegn frestun landsfundar. Ofan á varð þó að fallast á tillögu formanns um áframhaldandi samstarf fram að kosningum. Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira
Tillaga Sjálfstæðisflokksins um kosningar í maí dugar ekki ein og sér til að halda stjórnarsamstarfinu áfram. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir ótímabært að fullyrða nokkuð um samstarfið fyrr en hún hefur hitt Geir H. Haarde. Þau munu ræða saman í dag og fara yfir stöðuna. Viðmælendur Fréttablaðsins eru sammála um að samband formannanna sé gott og það gæti orðið til þess að stjórnin héldi. Óánægja sé innan þingflokks Samfylkingarinnar og grasrótarinnar. Það að flýta kosningum slái eitt og sér ekki á þá óánægju. Þung krafa er um að meira þurfi að koma til; brotthvarf þeirra sem hvað mest hafa verið gagnrýndir. Eru seðlabankastjóri og forstjóri Fjármálaeftirlits nefndir í því samhengi. Ingibjörg segir mikilvægt að hlusta á grasrótina. Hún hafi hins vegar verið kosin til að tala, vinna og hafa skoðanir. Einn viðmælandi Fréttablaðsins sagði að ekki hefði tekist að klára stór verkefni á þeim ríflega 100 dögum sem liðnir eru frá bankahruninu. Takist það allt í einu með Sjálfstæðisflokknum sé það hið besta mál, en það verði að teljast ólíklegt. Annar sagði ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn segði Samfylkingunni ekki fyrir um hvenær ætti að kjósa. Sjálfstæðismenn eru líka margir hverjir ósáttir við samstarfið og telja Samfylkinguna ekki í því af heilindum. Raddir innan flokksins telja réttast að slíta því, enda hafi Samfylkingin sýnt af sér ábyrgðarleysi. Allt var á borðinu á fundi miðstjórnar og þingflokks í gær og bæði mælt með stjórnarslitum og gegn frestun landsfundar. Ofan á varð þó að fallast á tillögu formanns um áframhaldandi samstarf fram að kosningum.
Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira