Innlent

Lýst eftir vitnum að umferðaróhappi

Lögreglan í Borgarfirði og Dölum, LBD, lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi rétt norðan við Borgarnes rétt fyrir kl. 21:00 í gærkvöldi.

Þá mun ljósum fólksbíl hafa verið ekið í suður, eða í átt að Borgarnesi, og fram úr bílaröð (3-4 bílum). Þessum bíl mun svo hafa verið ekið utan í bifreið sem kom úr gagnstæðri átt.



Upplýsingasími LBD er 433 7612








Fleiri fréttir

Sjá meira


×