Innlent

Eldur í Sjálfsbjargarhúsinu í nótt

Myndin tengist ekki þessari frétt.
Myndin tengist ekki þessari frétt.

Einn var fluttur á slysadeild vegna gruns um reykeitrun eftir að eldur kviknaði út frá lampa í herbergi í Sjálfsbjargarhúsinu við Hátún í Reykjavík í nótt.

Búið var að slökkva eldinn þegar slökkviliðið kom á vettvang, en það reykræsti herbergið og ganga. Sá sem fluttur var á slysadeild er á góðum batavegi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×