Fleiri matjurtagarðar í sumar 29. janúar 2009 11:55 Matjurtargörðum í Reykjavík verður fjölgað sumarið 2009. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir formaður umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar segir að aukinn áhugi sé á görðunum, bæði vegna efnahagsástandsins og almenns áhuga á grænmetisræktun. Þorbjörg Helga býst við að fleiri hafi áhuga á matjurtargörðum borgarinnar næsta sumar. Þeim munu standa til boða garðsvæði í Skammadal, lausir garðar í nokkrum skólagörðum ásamt skólagörðunum í Elliðaárdal neðan Stekkjarbakka sem ekki verða nýttir undir skólagarða í sumar. „Matjurtargarðar á vegum borgarinnar eru að mínu mati spennandi verkefni til framtíðar og ég vona að þetta verði vinsæl iðja því hér er um holla útvist að ræða og búbót fyrir fjölskyldur í borginni," segir Þorbjörg Helga í tilkynningu. Hún segist einnig sjá fyrir sér þróun á þessu verkefni í samstarfi við áhugafélög og fagmenn. Garðyrkjudeild Umhverfis- og samgöngusviðs Reykjavíkurborgar leigir út garðlöndin til borgarbúa, innheimtir leigugjöld og sér um eftirlit yfir ræktunartímann. Hægt er að panta garða á skrifstofu sviðsins í Borgartúni 12-14 eða í síma 411-8501. Garðarnir eru leigðir út á kostnaðarverði, sem í ár er 4.400 kr. fyrir garðland en 5.200 kr. fyrir skika undir garðhýsi. Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Með óspektir og réðst á lögreglumann Innlent Fleiri fréttir Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Sjá meira
Matjurtargörðum í Reykjavík verður fjölgað sumarið 2009. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir formaður umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar segir að aukinn áhugi sé á görðunum, bæði vegna efnahagsástandsins og almenns áhuga á grænmetisræktun. Þorbjörg Helga býst við að fleiri hafi áhuga á matjurtargörðum borgarinnar næsta sumar. Þeim munu standa til boða garðsvæði í Skammadal, lausir garðar í nokkrum skólagörðum ásamt skólagörðunum í Elliðaárdal neðan Stekkjarbakka sem ekki verða nýttir undir skólagarða í sumar. „Matjurtargarðar á vegum borgarinnar eru að mínu mati spennandi verkefni til framtíðar og ég vona að þetta verði vinsæl iðja því hér er um holla útvist að ræða og búbót fyrir fjölskyldur í borginni," segir Þorbjörg Helga í tilkynningu. Hún segist einnig sjá fyrir sér þróun á þessu verkefni í samstarfi við áhugafélög og fagmenn. Garðyrkjudeild Umhverfis- og samgöngusviðs Reykjavíkurborgar leigir út garðlöndin til borgarbúa, innheimtir leigugjöld og sér um eftirlit yfir ræktunartímann. Hægt er að panta garða á skrifstofu sviðsins í Borgartúni 12-14 eða í síma 411-8501. Garðarnir eru leigðir út á kostnaðarverði, sem í ár er 4.400 kr. fyrir garðland en 5.200 kr. fyrir skika undir garðhýsi.
Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Með óspektir og réðst á lögreglumann Innlent Fleiri fréttir Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Sjá meira