Íslensku bókmenntaverðlaunin afhent í dag 27. janúar 2009 11:12 Það er í nógu að snúast fyrir Herra Ólaf Ragnar Grímsson forseta Íslands í dag. Hann afhendir síðdegis í dag Íslensku bókmenntaverðlaunin 2008 á Bessastöðum. Athöfnin hefst kl. 16.00. Tíu bækur voru tilnefndar til verðlaunanna 3. desember síðastliðinn. Fimm í flokki fagurbókmennta og fimm í flokki fræðibóka og bóka almenns efnis. Í flokki fagurbókmennta voru eftirfarandi fimm bækur tilnefndar: Álfrún Gunnlaugsdóttir: Rán. Útgefandi: Mál og menning Einar Kárason: Ofsi. Útgefandi: Mál og menning Guðrún Eva Mínervudóttir: Skaparinn. Útgefandi: JPV útgáfa Óskar Árni Óskarsson: Skuggamyndir úr ferðalagi. Útgefandi: Bjartur Sjón: Rökkurbýsnir. Útgefandi: Bjartur Í flokki fræðibóka og bóka almenns efnis voru eftirfarandi 5 bækur tilnefndar: Hjörleifur Guttormsson: Árbók Ferðafélags Íslands 2008. Úthérað ásamt Borgarfirði eystra, Víkum og Loðmundarfirði. Útgefandi: Ferðafélag Íslands Ingunn Ásdísardóttir og Kristín Ragna Gunnarsdóttir: Örlög guðanna. Útgefandi: Mál og menning Loftur Guttormsson, ritstjóri. Almenningsfræðsla á Íslandi 1880-2007. Útgefandi: Háskólaútgáfan Vilhjálmur Árnason: Farsælt líf, réttlátt samfélag. Kenningar í siðfræði. Útgefandi: Mál og menning Þorvaldur Kristinsson: Lárus Pálsson leikari. Útgefandi: JPV útgáfa Bókmenntaverðlaunin nema 750 þúsund krónum í hvorum flokki, auk þess sem afhent eru skrautrituð verðlaunaskjöl og verðlaunagripir hannaðir af Jóni Snorra Sigurðssyni á gullsmíðaverkstæði Jens, - opin bók á granítstöpli með nafni verðlaunahöfundar og bókar hans. Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira
Það er í nógu að snúast fyrir Herra Ólaf Ragnar Grímsson forseta Íslands í dag. Hann afhendir síðdegis í dag Íslensku bókmenntaverðlaunin 2008 á Bessastöðum. Athöfnin hefst kl. 16.00. Tíu bækur voru tilnefndar til verðlaunanna 3. desember síðastliðinn. Fimm í flokki fagurbókmennta og fimm í flokki fræðibóka og bóka almenns efnis. Í flokki fagurbókmennta voru eftirfarandi fimm bækur tilnefndar: Álfrún Gunnlaugsdóttir: Rán. Útgefandi: Mál og menning Einar Kárason: Ofsi. Útgefandi: Mál og menning Guðrún Eva Mínervudóttir: Skaparinn. Útgefandi: JPV útgáfa Óskar Árni Óskarsson: Skuggamyndir úr ferðalagi. Útgefandi: Bjartur Sjón: Rökkurbýsnir. Útgefandi: Bjartur Í flokki fræðibóka og bóka almenns efnis voru eftirfarandi 5 bækur tilnefndar: Hjörleifur Guttormsson: Árbók Ferðafélags Íslands 2008. Úthérað ásamt Borgarfirði eystra, Víkum og Loðmundarfirði. Útgefandi: Ferðafélag Íslands Ingunn Ásdísardóttir og Kristín Ragna Gunnarsdóttir: Örlög guðanna. Útgefandi: Mál og menning Loftur Guttormsson, ritstjóri. Almenningsfræðsla á Íslandi 1880-2007. Útgefandi: Háskólaútgáfan Vilhjálmur Árnason: Farsælt líf, réttlátt samfélag. Kenningar í siðfræði. Útgefandi: Mál og menning Þorvaldur Kristinsson: Lárus Pálsson leikari. Útgefandi: JPV útgáfa Bókmenntaverðlaunin nema 750 þúsund krónum í hvorum flokki, auk þess sem afhent eru skrautrituð verðlaunaskjöl og verðlaunagripir hannaðir af Jóni Snorra Sigurðssyni á gullsmíðaverkstæði Jens, - opin bók á granítstöpli með nafni verðlaunahöfundar og bókar hans.
Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira