Innlent

Eyða þarf 180 milljarða króna halla

Ef ekki kæmi til aukinnar tekjuöflunar ríksins með skattahækkunum þyrfti að skera niður um 40% af umfangi hins opinbera. Þetta kemur fram í grein sem Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra ritar í Fréttablaðið í dag.

Jóhanna segir að á fjórum árum þurfi að eyða að minnsta kosti 170 til 180 milljarða króna halla á rekstri ríkissjóðs og skapa svigrúm fyrir stóraukinn fjármagnskostnað ríkisins vegna lántöku af völdum hrunsins.

Grein forsætisráðherra er hægt að lesa hér.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×