Innlent

UJ fordæma ofbeldi í Íran

Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar
Anna Pála Sverrisdóttir er formaður ungra jafnaðarmanna.
Anna Pála Sverrisdóttir er formaður ungra jafnaðarmanna. Mynd/GVA
Ungir jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, hefur sent frá sér ályktun þar sem hún fordæmir grimmd íranskra stjórnvalda í garð almennings í landinu. Hún skorar jafnframt á íslensk stjórnvöld að þrýsta á að ofríkinu linni og lýðræðislegum vilja kjósenda í Íran verði framfylgt, svo aðrar þjóðir fái búið við sömu mannréttindi og við búum við hér á landi.

Ályktunina má sjá í heild sinni hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×