Innlent

Andlátið virðist ekki tengjast saknæmu athæfi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Maðurinn fannst í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun. Mynd/ Kristján.
Maðurinn fannst í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun. Mynd/ Kristján.
Búið er að bera kennsl á lík mannsins sem fannst látinn í Reykjavíkurhöfn í gær. Ekki er búið að greina aðstandendum hins látna frá láti hans og því verður nafnið ekki birt í fjölmiðlum strax.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni er maðurinn sem um ræðir erlendur að uppruna. Ekkert, á þessu stigi málsins, bendir til þess að andlát hans tengist saknæmu athæfi.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×