Fengu lyklana af einbýlishúsi starfslokabæjarstjórans 15. janúar 2009 20:00 Einbýlishúsið við Glæsivelli í Grindavík. Bæjaryfirvöld í Grindavík fengu í morgun afhenta lykla að dýrasta einbýlishúsi bæjarins. Bærinn keypti húsið á 50 milljónir í vikunni en seljandinn er fyrrverandi bæjarstjóri Grindavíkur, sem hagnaðist um 10 milljónir við söluna. Ólafur Örn Ólafsson keypti þetta glæsilega einbýlishús við Glæsivelli í Grindavík árið 2007 á 40 milljónir. Ólafur var þá bæjarstjóri í Grindavík en hann var látinn fara í sumar þegar meirihluti sjálfstæðismanna og framsóknarmanna sprakk. Ólafur er hins vegar ekki á flæðiskeri staddur því samkvæmt ákvæðum í ráðningarsamningi hans heldur hann fullum launum út kjörtímabilið. Ólafur er með 1,2 milljónir króna í laun á mánuði. Þar að auki skuldbatt Grindavíkurbær sig til að kaupa húsið hans Ólafs ef það seldist ekki á markaði. Frá þessum kaupum var gegnið nú í vikunni og kaupverðið: 49.7 milljónir króna. Það gera tæpar 10 milljónir króna í söluhagnað fyrir Ólaf á tæpum tveimur áraum tvö ár. Húsið er 250 fermetrar en þar eru 8 herbergi. Fermetraverðið er 200 þúsund krónur. Fjölmörg einbýlishús eru til sölu í bænum og eru þau flest á bilinu 25 til 30 milljónir. Tengdar fréttir Starfslokabæjarstjórinn græðir 10 milljónir á húsasölu til bæjarins Grindavíkurbær hefur keypt einbýlishús Ólafs Arnar Ólafssonar, fyrrum bæjarstjóra, fyrir fimmtíu milljónir króna. Kaupin eru hluti af starfslokasamningi Ólafs sem lét af störfum í sumar en verður á launum til seinnihluta ársins 2010. 14. janúar 2009 22:15 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Bæjaryfirvöld í Grindavík fengu í morgun afhenta lykla að dýrasta einbýlishúsi bæjarins. Bærinn keypti húsið á 50 milljónir í vikunni en seljandinn er fyrrverandi bæjarstjóri Grindavíkur, sem hagnaðist um 10 milljónir við söluna. Ólafur Örn Ólafsson keypti þetta glæsilega einbýlishús við Glæsivelli í Grindavík árið 2007 á 40 milljónir. Ólafur var þá bæjarstjóri í Grindavík en hann var látinn fara í sumar þegar meirihluti sjálfstæðismanna og framsóknarmanna sprakk. Ólafur er hins vegar ekki á flæðiskeri staddur því samkvæmt ákvæðum í ráðningarsamningi hans heldur hann fullum launum út kjörtímabilið. Ólafur er með 1,2 milljónir króna í laun á mánuði. Þar að auki skuldbatt Grindavíkurbær sig til að kaupa húsið hans Ólafs ef það seldist ekki á markaði. Frá þessum kaupum var gegnið nú í vikunni og kaupverðið: 49.7 milljónir króna. Það gera tæpar 10 milljónir króna í söluhagnað fyrir Ólaf á tæpum tveimur áraum tvö ár. Húsið er 250 fermetrar en þar eru 8 herbergi. Fermetraverðið er 200 þúsund krónur. Fjölmörg einbýlishús eru til sölu í bænum og eru þau flest á bilinu 25 til 30 milljónir.
Tengdar fréttir Starfslokabæjarstjórinn græðir 10 milljónir á húsasölu til bæjarins Grindavíkurbær hefur keypt einbýlishús Ólafs Arnar Ólafssonar, fyrrum bæjarstjóra, fyrir fimmtíu milljónir króna. Kaupin eru hluti af starfslokasamningi Ólafs sem lét af störfum í sumar en verður á launum til seinnihluta ársins 2010. 14. janúar 2009 22:15 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Starfslokabæjarstjórinn græðir 10 milljónir á húsasölu til bæjarins Grindavíkurbær hefur keypt einbýlishús Ólafs Arnar Ólafssonar, fyrrum bæjarstjóra, fyrir fimmtíu milljónir króna. Kaupin eru hluti af starfslokasamningi Ólafs sem lét af störfum í sumar en verður á launum til seinnihluta ársins 2010. 14. janúar 2009 22:15