Fótbolti

Suarez með sex í 14-1 sigri Ajax

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Luiz Suarez.
Luiz Suarez. Nordicphotos/GettyImages
Luis Suarez skoraði hvorki meira né minna en sex mörk í rótbursti Ajax gegn WHC í hollensku bikarkeppninni í gær. Ajax hefur unnið keppnina sautján sinnum.

Úrugvæinn Suarez var allt í öllu hjá Ajax sem vann leikinn 14-1.

Suarez hefur nýlega verið orðaður við Chelsea.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×