Innlent

Grunur um að rafmagn hafi valdið eldinum

Grunur leikur á að eldurinn í Höfða í gær hafi kviknað út frá rafmagni en tildrög brunans eru nú til rannsóknar hjá lögreglunni. Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri segir að blessunarlega hafi öllum menningarverðmætum hússins verið bjargað en brýnt sé að koma húsinu aftur í notkun sem fyrst.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×