Jón Gerald Sullenberger hefur nú sent frá sér fjórða kaflann úr röðinni, Leppar og Leynifélög. Myndböndin hafa vakið nokkra athygli en í orðsendingu frá Jóni segir að takmarkið sé alltaf það sama.
„Færa fjármuni úr almenningshlutafélögum til helstu stjórnenda þeirra, sem eru alltaf sömu aðilarnir og þarfnast það ekki frekari útskýringa," segir Jón.
Hægt er að sjá fjórða hlutanna hér.