Lífið

Hera Björk hreppti annað sætið

Hera Björk
Hera Björk
Söngkonan Hera Björk hafnaði í öðru sæti í undankeppni Eurovision í Danmörku í kvöld. Hera söng lagið Someday í úrslitaþættinum í kvöld ásamt fimm manna bakraddakór. Hún vakti mikla athygli og var um tíma spáð sigri.

Það var Niels Brinck frá Árósum sem sigraði keppnina, en hann söng lagið Believe Again.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.