Söngkonan Hera Björk hafnaði í öðru sæti í undankeppni Eurovision í Danmörku í kvöld. Hera söng lagið Someday í úrslitaþættinum í kvöld ásamt fimm manna bakraddakór. Hún vakti mikla athygli og var um tíma spáð sigri.
Það var Niels Brinck frá Árósum sem sigraði keppnina, en hann söng lagið Believe Again.

