Innlent

Skíðasvæðin fyrir norðan opin

Frá Hlíðarfjalli
Frá Hlíðarfjalli MYND/ÆGIR

Skíðasvæðin í Hliðarfjalli og Tindastóli verða opin til klukkan 16:00 í dag. Klukkan 8:00 í morgun var snjónkoma og norðan 6 m/s og mínust 3 gráður í Hlíðarfjalli.

Þar fer fram svokölluð Íslandsganga á göngusvæðinu dag en veturinn hefur verið mjög góður í Hlíðarfjalli en opið hefur verið í 73 daga frá 1.nóvember.

Í Tindastóli er mínus 3,4 gráðu frost, góður snjór og færið gott að sögn staðarhaldara.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×