Innlent

Tölvum stolið úr prentsmiðju

Brotist var inn í prentsmiðju við Skúlagötu í Reykjavík í nótt og þaðan stolið að minnsta kosti tveimur tölvum. Þjófurinn braut sér leið inn um aðaldyrnar með kúbeini og komst undan með þýfið. Hans er nú leitað. Ekki liggur fyrir hvort mikilvæg vinnugögn voru í tölvunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×