Lífið

Frumsýning Grease - myndband

„Þetta er svolítið varíerað til frá rennsli til rennslis," svarar Bjartmar Guðmundsson aðspurður út í hárgreiðsluna en hann fer með hlutverk Danny í söngleiknum Grease sem sýndur er í Loftkastalanum.

Ísland í dag var á frumsýningunni og spjallaði við leikendur og gesti eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.