Stefáni líkt við Edgar Allan Poe 26. janúar 2009 03:00 Poe stundaði ekki sjósund í Norður-Atlantshafi sem Stefán – en þó finnur þýskur gagnrýnandi líkindi milli verkja þeirra tveggja. fréttablaðið/gva „Óneitanlega er gaman að vera líkt við Poe. Það hljómar vel. Ég hef alltaf verið Poe-maður,“ segir Stefán Máni rithöfundur. Hið virta tímarit Spiegel tekur í hverri viku saman mikilverðustu bækur vikunnar. Í janúar kom Skipið eftir Stefán Mána út í þýskri þýðingu undir heitinu Das Schiff. Gagnrýnandi Der Spiegel velur bókina eina þá merkustu í þeirri viku og gefur henni auk þess lofsamlega umsögn þar sem Skipinu er líkt við verk Edgars Allans Poe og H.P. Lovecrafts. Verk Poes sem þýski gagnrýnandinn vísar til er Arthur Gordon Pym og Stefán Máni segist reyndar ekki hafa lesið þá bók en hún sé skipabók og þannig skyld Skipinu. En viðbrög í Þýskalandi hafa verið einkar ánægjuleg. „Mikil og komu fljótt. Virkilega gaman en ég hef ekki heyrt enn af almennum viðtökum. Í kjölfar þessa hafði kvikmyndafyrirtæki í Berlín samband og spurðist fyrir um réttinn. Ég kom þeim í samband við ZikZak sem á kvikmyndaréttinn og vel má vera að eitthvað komi út úr því.“ Stefán Máni er þegar byrjaður á næstu bók. Tekur janúar fagnandi sem fyrir honum þýðir vinnufriður og til stendur að skila handriti inn næsta haust. „Já, og nei. Meira – nei,“ svarar Stefán, spurður hvort hún sverji sig í ætt við Ódáðahraun, síðustu bók hans. „Hún var harðkjarnakrimmi. Næsta bók er mýkri og aðalpersónan venjulegur strákur en ekki harðhaus. Kannski meira í líkingu við bækurnar Hótel California og Ísrael en þó eru þarna dularfull mál í bland. Venjulegur strákur lendir í miklum ævintýrum. Ég er ofboðslega spenntur fyrir þessari bók sem gengur vel.“ - jbg Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Sjá meira
„Óneitanlega er gaman að vera líkt við Poe. Það hljómar vel. Ég hef alltaf verið Poe-maður,“ segir Stefán Máni rithöfundur. Hið virta tímarit Spiegel tekur í hverri viku saman mikilverðustu bækur vikunnar. Í janúar kom Skipið eftir Stefán Mána út í þýskri þýðingu undir heitinu Das Schiff. Gagnrýnandi Der Spiegel velur bókina eina þá merkustu í þeirri viku og gefur henni auk þess lofsamlega umsögn þar sem Skipinu er líkt við verk Edgars Allans Poe og H.P. Lovecrafts. Verk Poes sem þýski gagnrýnandinn vísar til er Arthur Gordon Pym og Stefán Máni segist reyndar ekki hafa lesið þá bók en hún sé skipabók og þannig skyld Skipinu. En viðbrög í Þýskalandi hafa verið einkar ánægjuleg. „Mikil og komu fljótt. Virkilega gaman en ég hef ekki heyrt enn af almennum viðtökum. Í kjölfar þessa hafði kvikmyndafyrirtæki í Berlín samband og spurðist fyrir um réttinn. Ég kom þeim í samband við ZikZak sem á kvikmyndaréttinn og vel má vera að eitthvað komi út úr því.“ Stefán Máni er þegar byrjaður á næstu bók. Tekur janúar fagnandi sem fyrir honum þýðir vinnufriður og til stendur að skila handriti inn næsta haust. „Já, og nei. Meira – nei,“ svarar Stefán, spurður hvort hún sverji sig í ætt við Ódáðahraun, síðustu bók hans. „Hún var harðkjarnakrimmi. Næsta bók er mýkri og aðalpersónan venjulegur strákur en ekki harðhaus. Kannski meira í líkingu við bækurnar Hótel California og Ísrael en þó eru þarna dularfull mál í bland. Venjulegur strákur lendir í miklum ævintýrum. Ég er ofboðslega spenntur fyrir þessari bók sem gengur vel.“ - jbg
Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið