Allan sóma stunda ber 16. febrúar 2009 02:00 Soffía frænka er mætt. Edda Björg Eyjólfsdóttir í skrúða. Mynd/Eddi Frumsýning á sviðsetningu Selmu Björnsdóttur á Kardemommubænum er á laugardag. Nær uppselt er á fjörutíu sýningar og verður þetta vinsæla verk Torbjörns Egner sýnt fyrir fullu húsi allt þar til leikarar Þjóðleikhússins fara í sumarleyfi. Uppselt er á þrjár forsýningar í þessari viku og nýttu margir sér tilboð Þjóðleikhússins til atvinnulausra en stofnunin hefur nú gefið út svokölluð samstöðukort sem veita atvinnulausum kost á ókeypis aðgangi að sýningum Þjóðleikhússins. Kristrún Heiða Hauksdóttir segir kortin hafa flogið út og hafi móttökur verið afar góðar. Margir úr hópi þeira sem misst hafa vinnu nýttu sér tilboð á forsýningar á Kardemommubænum. Þjóðleikhúsið hefur um árabil veitt atvinnulausum afslátt á sýningar. Samstöðukort Þjóðleikhússins eru afhent í miðasölu leikhússins, gegn vottorði um skráningu á atvinnuleysisskrá, og gildir sem fríkort út leikárið. Handhafi kortsins á rétt á einum frímiða á hverja sýningu Þjóðleikhússins leikárið 2008/2009. Handhafi þarf aðeins að sýna kortið, ásamt persónuskilríkjum, í miðasölunni þegar viðkomandi vill koma á sýningu. Sviðsetning Selmu er í raun önnur sviðsetning Þjóðleikhússins á Kardemommubænum en verkið var fyrst sýnt í húsinu 1960 og þá í leikstjórn Klemens Jónssonar og í leikmynd Egners. Sú sviðsetning hefur verið endurtekin í þrígang með nýjum kynslóðum leikara en ævinlega í stíl og móti upphafssýningarinnar og að jafnaði verið sýnd í tvö leikár þegar hún hefur verið sett upp. Að þessu sinni gerir Brian Pilkington leikmynd. Fjöldi leikara kemur fram í sýningunni sem stefnir í að verða vinsæl meðal ungra og aldinna leikhúsgesta. pbb@frettabladid.is Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira
Frumsýning á sviðsetningu Selmu Björnsdóttur á Kardemommubænum er á laugardag. Nær uppselt er á fjörutíu sýningar og verður þetta vinsæla verk Torbjörns Egner sýnt fyrir fullu húsi allt þar til leikarar Þjóðleikhússins fara í sumarleyfi. Uppselt er á þrjár forsýningar í þessari viku og nýttu margir sér tilboð Þjóðleikhússins til atvinnulausra en stofnunin hefur nú gefið út svokölluð samstöðukort sem veita atvinnulausum kost á ókeypis aðgangi að sýningum Þjóðleikhússins. Kristrún Heiða Hauksdóttir segir kortin hafa flogið út og hafi móttökur verið afar góðar. Margir úr hópi þeira sem misst hafa vinnu nýttu sér tilboð á forsýningar á Kardemommubænum. Þjóðleikhúsið hefur um árabil veitt atvinnulausum afslátt á sýningar. Samstöðukort Þjóðleikhússins eru afhent í miðasölu leikhússins, gegn vottorði um skráningu á atvinnuleysisskrá, og gildir sem fríkort út leikárið. Handhafi kortsins á rétt á einum frímiða á hverja sýningu Þjóðleikhússins leikárið 2008/2009. Handhafi þarf aðeins að sýna kortið, ásamt persónuskilríkjum, í miðasölunni þegar viðkomandi vill koma á sýningu. Sviðsetning Selmu er í raun önnur sviðsetning Þjóðleikhússins á Kardemommubænum en verkið var fyrst sýnt í húsinu 1960 og þá í leikstjórn Klemens Jónssonar og í leikmynd Egners. Sú sviðsetning hefur verið endurtekin í þrígang með nýjum kynslóðum leikara en ævinlega í stíl og móti upphafssýningarinnar og að jafnaði verið sýnd í tvö leikár þegar hún hefur verið sett upp. Að þessu sinni gerir Brian Pilkington leikmynd. Fjöldi leikara kemur fram í sýningunni sem stefnir í að verða vinsæl meðal ungra og aldinna leikhúsgesta. pbb@frettabladid.is
Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira