Stefán Eiríksson: Notum könnunina til að peppa menn upp Magnús Már Guðmundsson skrifar 6. október 2009 10:46 Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Mynd/Vilhelm Gunnarsson „Við reynum að nýta þetta til þess að peppa menn upp og hrósa starfsfólki fyrir vel unnin störf," segir Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, um nýja skoðanakönnun MMR en samkvæmt henni nýtur lögreglan afgerandi trausts. Stefán segist vera afskaplega ánægður með niðurstöðuna. Um land allt hafi lögreglan verið að ná afar góðum árangri. „Lögregla er í góðum tengslum við fólkið í landinu og sinnir ýmsum verkefnum sem eru ekki alltaf á síðum blaðanna eða í vefmiðlunum," segir lögreglustjórinn. Skoðanakönnun MMR fór fram dagana 9. til 14. september. Í desember 2008 sögðu 75,7 prósent bera mikið traust til lögreglu og 76,9 prósent í maí síðastliðnum. Samkvæmt nýrri könnun bera nú 80,9 prósent landsmanna mikið traust til lögreglumanna. „Ég var rétt í þessu að senda á alla mína starfsmenn upplýsingar um þessa könnun. Að mínu mati sýnir niðurstaðan með afgerandi hætti það góða starf sem starfsmenn embættisins og lögreglumenn í öllu landinu eru að vinna," segir Stefán. Lögreglustjórinn segist aðspurður hafa skynjað mikinn stuðning við aðgerðir lögreglu í kjölfar átaka sem brutust út eftir bankahrunið fyrir ári síðan. „Það er alveg skýrt og afdráttarlaust að mínu mati að meginþorri almennings var sáttur með framgöngu lögreglu þar. Ég held að það sé ekki bara það sem skýrir þetta því lögreglan um land allt er að ná árangri á mjög mörgum sviðum." Stefán telur að niðurstaða eins og þessi sé góð fyrir vinnuandann innan lögreglunnar og um leið hvatning til allra sem þar starfa. Traust til lögreglu hafi aukist jafnt og þétt frá því í desember og segir Stefán könnuna sýna að það sé alltaf hægt að gera betur. „Við ætlum að leggja okkur fram við það hér eftir sem hingað til. Við vöknum á hverjum morgni með það að markmiði að gera betur en í dag en í gær." Tengdar fréttir Lögreglan nýtur afgerandi trausts Lögreglan nýtur afgerandi trausts í nýrri skoðanakönnun MMR og segjast tæplega 81 prósent aðspurðra bera mikið traust til lögreglunnar. Traust til Háskóla Íslands mælist tæplega 70 prósent. Bankakerfið situr sem fyrr á botninum hvað traust almennings áhrærir, en tæp 3 prósent segjast bera mikið traust til þess. 6. október 2009 09:11 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Sjá meira
„Við reynum að nýta þetta til þess að peppa menn upp og hrósa starfsfólki fyrir vel unnin störf," segir Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, um nýja skoðanakönnun MMR en samkvæmt henni nýtur lögreglan afgerandi trausts. Stefán segist vera afskaplega ánægður með niðurstöðuna. Um land allt hafi lögreglan verið að ná afar góðum árangri. „Lögregla er í góðum tengslum við fólkið í landinu og sinnir ýmsum verkefnum sem eru ekki alltaf á síðum blaðanna eða í vefmiðlunum," segir lögreglustjórinn. Skoðanakönnun MMR fór fram dagana 9. til 14. september. Í desember 2008 sögðu 75,7 prósent bera mikið traust til lögreglu og 76,9 prósent í maí síðastliðnum. Samkvæmt nýrri könnun bera nú 80,9 prósent landsmanna mikið traust til lögreglumanna. „Ég var rétt í þessu að senda á alla mína starfsmenn upplýsingar um þessa könnun. Að mínu mati sýnir niðurstaðan með afgerandi hætti það góða starf sem starfsmenn embættisins og lögreglumenn í öllu landinu eru að vinna," segir Stefán. Lögreglustjórinn segist aðspurður hafa skynjað mikinn stuðning við aðgerðir lögreglu í kjölfar átaka sem brutust út eftir bankahrunið fyrir ári síðan. „Það er alveg skýrt og afdráttarlaust að mínu mati að meginþorri almennings var sáttur með framgöngu lögreglu þar. Ég held að það sé ekki bara það sem skýrir þetta því lögreglan um land allt er að ná árangri á mjög mörgum sviðum." Stefán telur að niðurstaða eins og þessi sé góð fyrir vinnuandann innan lögreglunnar og um leið hvatning til allra sem þar starfa. Traust til lögreglu hafi aukist jafnt og þétt frá því í desember og segir Stefán könnuna sýna að það sé alltaf hægt að gera betur. „Við ætlum að leggja okkur fram við það hér eftir sem hingað til. Við vöknum á hverjum morgni með það að markmiði að gera betur en í dag en í gær."
Tengdar fréttir Lögreglan nýtur afgerandi trausts Lögreglan nýtur afgerandi trausts í nýrri skoðanakönnun MMR og segjast tæplega 81 prósent aðspurðra bera mikið traust til lögreglunnar. Traust til Háskóla Íslands mælist tæplega 70 prósent. Bankakerfið situr sem fyrr á botninum hvað traust almennings áhrærir, en tæp 3 prósent segjast bera mikið traust til þess. 6. október 2009 09:11 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Sjá meira
Lögreglan nýtur afgerandi trausts Lögreglan nýtur afgerandi trausts í nýrri skoðanakönnun MMR og segjast tæplega 81 prósent aðspurðra bera mikið traust til lögreglunnar. Traust til Háskóla Íslands mælist tæplega 70 prósent. Bankakerfið situr sem fyrr á botninum hvað traust almennings áhrærir, en tæp 3 prósent segjast bera mikið traust til þess. 6. október 2009 09:11