Innlent

Haukur Björnsson hættur hjá Eskju

Frá Eskifirði.
Frá Eskifirði. MYND/Elma
Haukur Björnsson, sem hefur starfað hjá Eskju á Eskifirði í 35 ár, þar af sem framkvæmdastjóri í fjögur ár, hefur látið af störfum. Þorsteinn Kristjánsson, stjórnarformaður og aðaleigandi félagsins, tekur við starfinu og nánari skipulagsbreytingar verða kynntar síðar. Í tilkynningu frá félaginu segir að Haukur ætli að snúa sér að öðru, en ekki er tilgreint hvað það er.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×